Vilji fyrir strætóferðum út á flugvöll

Svo gæti farið að strætósamgöngur hefjist frá Akureyrarflugvelli. Mynd/Þröstur Ernir
Svo gæti farið að strætósamgöngur hefjist frá Akureyrarflugvelli. Mynd/Þröstur Ernir

Bæjarstjórn Akureyrar hyggst endurskoða almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins, sem og við önnursveitarfélög og er mikill áhugi fyrir strætóferðum frá Akureyrarflugvelli. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir að ekki hafi verið rætt með formlegum hætti innan bæjarstjórnar að hefja strætósamgöngur frá flugvellinum. Málið komi reglulega til umræðu og áhugi sé fyrir verkefninu.

-þev

Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags

Nýjast