Þvældist um með ritvél í bakpoka

Sigrún Stefánsdóttir. Mynd/Þröstur Ernir
Sigrún Stefánsdóttir. Mynd/Þröstur Ernir

Sigrún Stefánsdóttir er landsmönnum kunnug eftir störf í fjölmiðlum, lengst af á RÚV. Hún er doktor í fjölmiðlafræði og var fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast þá menntun á sínum tíma. Auk þess að hafa starfað sem fréttamaður og dagskrárstjóri hjá RÚV um árabil og ritstýrt Íslendingi hefur Sigrún einnig starfað við fjölmiðla bæði í Noregi og Danmörku. Hún fann ástina í norskum manni og samtals eiga þau fjögur börn og níu barnabörn.

Vikudagur ræddi við Sigrúnu um fjölmiðlaferilinn, ástandið á fjölmiðlamarkaðnum í dag, ástina og ömmuhlutverkið. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast