Fréttir

„Eins og ísköld vatnsgusa í andlitið"

Sóley Björk Stefánsdóttir kom ný inn í bæjarstjórn Akureyrar á vordögum sem oddviti Vinstri-græna. Jafnframt vinnu við bæjarmálin hefur Sóley starfað hjá Grasrót-skapandi samfélagi í hálft ár en þar var hún formaður í tv
Lesa meira

„Eins og ísköld vatnsgusa í andlitið"

Sóley Björk Stefánsdóttir kom ný inn í bæjarstjórn Akureyrar á vordögum sem oddviti Vinstri-græna. Jafnframt vinnu við bæjarmálin hefur Sóley starfað hjá Grasrót-skapandi samfélagi í hálft ár en þar var hún formaður í tv
Lesa meira

Verkfall lamar tónlistarstarf

Flestir kennarar í Tónlistarskólanum á Akureyri eru í Félagi tónlistarkennara sem hóf  verkfall í dag. Alls eru 36 kennarar í Tónlistarskólanum og aðeins sex þeirra eru í öðrum stéttarfélögum. Starfsemi skólans mun því lama...
Lesa meira

Geir Kristinn formaður Norðurorku

Ný stjórn Norður­orku var kos­in á hlut­hafa­fundi fyrr í vikunni og er Geir Krist­inn Aðal­steins­son nýr formaður og Ingi­björg Ólaf Isak­sen vara­formaður.
Lesa meira

Aflið gæti lognast útaf

Rekstur Aflsins, samtaka gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, stendur höllum fæti og gæti starfsemin lagst af á næstu 2-3 árum að óbreyttu. Þetta segir Sóley Björk Stefánsdóttir, gjaldkeri Aflsins og bæjarfulltrúi á Ak...
Lesa meira

Gunnar framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira

Gunnar framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Gunnar I. Gunnsteinsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í fréttatilkynningu kemur fram að Gunnar hafi starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags Sjálfstæðu leikhúsanna og Tjarnarbíós undan...
Lesa meira

Fyrsta alvöru hretið

Farið er að hvessa á Norðurlandi en búist er við vonsku veðri víðast hvar á landinu í dag. Lögreglan á Akureyri hvetur fólk til þess að fylgjast vel með veðurspá fyrir næsta sólarhring og næstu daga. „Full ástæða til þes...
Lesa meira

Fatlaðir þurfa bætta aðstöðu

Bæta þarf aðstöðu fyrir fatlaða í Sundlaug Akureyrar en m.a. er skortur á betri búningsaðstöðu. Klefa vantar þar sem hinn fatlaði og aðstoðarmaður eru af gagnstæðu kyni og einnig vantar sérútbúna aðstöðu fyrir þá sem gl...
Lesa meira

Hugmynd verður sýning

Þriðjudaginn 21. september kl. 17:00 heldur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöðumaðurByggðasafnsins Hvols á Dalvík fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Hugmynd verður sýning.
Lesa meira