Aflið gæti lognast útaf

Aflið á Akureyri.
Aflið á Akureyri.

Rekstur Aflsins, samtaka gegn heimilis- og kynferðisofbeldi á Akureyri, stendur höllum fæti og gæti starfsemin lagst af á næstu 2-3 árum að óbreyttu. Þetta segir Sóley Björk Stefánsdóttir, gjaldkeri Aflsins og bæjarfulltrúi á Akureyri. Vegna fjárskorts hefur hópastarf verið skorið niður og allt kynningarstarf minnkað mjög mikið. Nánar er fjallað um þetta mál í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast