Fréttir

Ragnheiður sækir ekki um stöðu leikhússstjóra

Ragnheiður Skúladóttir mun ekki sækjast eftir endurráðningu sem leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar.Þetta staðfestir hún í samtali við Vikudag. Ragnheiður var ráðin til tveggja ára árið 2012 en ráðningartími hennar rennu...
Lesa meira

Ragnheiður sækir ekki um stöðu leikhússstjóra

Ragnheiður Skúladóttir mun ekki sækjast eftir endurráðningu sem leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar.Þetta staðfestir hún í samtali við Vikudag. Ragnheiður var ráðin til tveggja ára árið 2012 en ráðningartími hennar rennu...
Lesa meira

Iðjuþjálfun

Við erum 4. árs nemar í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri. Í tilefni dagsins sem er haldin hvert ár þann 27. október, langar okkur að koma faginu á framfæri og kynna fyrir almenningi hvað iðjuþjálfun er. Alþjóðl...
Lesa meira

Hundinum er ekkert óviðkomandi

„Félagarnir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í hljómsveitinni Hundur í óskilum voru farnir að gæla við þá hugmynd að setja á svið gríðarstórt „show“ með 20 dönsurum og leikurum í tilefni af 20 ára afmæli sveita...
Lesa meira

Úreltir strætóar á götum bæjarins

Bílafloti Strætisvagna Akureyrar er kominn til ára sinna en meðalaldur bílanna er ellefu ár; sá elsti er sautján ára gamall en sá yngsti sjö ára. Gólfin í tveimur bílum eru ónýt. Stefán Baldursson, forstöðumaður Strætisvagna ...
Lesa meira

Seinkun á blaðaútburði Vikudags

Vegna mikillar gosmengunar á Akureyri mun blaðaútburði á Vikudegi seinka til áskrifenda í dag. Foreldrar hafa haft samband og líst yfir áhyggjum af því að senda börnin út vegna mengunar. Tekið verður tillit til þess. Almannavarni...
Lesa meira

Hreinsar hugann í hesthúsunum

Hjalti Jón Sveinsson hefur gegnt stöðu skólameistara við Verkmennaskólann á Akureyri í 15 ár, auk þess sem hann gegnir formennsku í Félagi íslenskra framhaldsskóla og Skólameistarafélagi Íslands um þessar mundir. Hann er borinn o...
Lesa meira

Lokið gluggum og hækkið í ofnum

Mikil gosmengun mælist á Akureyri þessa stundina en sjálfvirkur mælir Umhverfisstofnunar sýnir 4000 míkógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu SMS-skilaboð þar sem fólk er hvatt til að loka gluggu...
Lesa meira

Lokið gluggum og hækkið í ofnum

Mikil gosmengun mælist á Akureyri þessa stundina en sjálfvirkur mælir Umhverfisstofnunar sýnir 4000 míkógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu SMS-skilaboð þar sem fólk er hvatt til að loka gluggu...
Lesa meira

Lokið gluggum og hækkið í ofnum

Mikil gosmengun mælist á Akureyri þessa stundina en sjálfvirkur mælir Umhverfisstofnunar sýnir 4000 míkógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu SMS-skilaboð þar sem fólk er hvatt til að loka gluggu...
Lesa meira