Leggja niður störf á Akureyri

Verkfall er hafið á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Verkfall er hafið á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Verkfall lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófst í morgun en um fimmtíu læknar sem þar starfa verða í verkfalli næstu tvo daga. Læknar munu áfram sinna bráðaþjónustu verkfallsdagana. Verk­fall lækna í Lækna­fé­lagi Íslands hófst á miðnætti aðfaranótt sunnu­dags og voru lækn­ar á heilsu­gæslu­stöðvum höfuðborg­ar­svæðis­ins, á kvenna-, rann­sókn­ar og barna­sviði Land­spít­ala og Heil­brigðis­stofn­un­um Vest­ur­lands, Vest­fjarða, Norður­lands, Aust­ur­lands, Suður­lands og Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja fyrst­ir til að fara í verk­fall. 

Nýjast