„Ég ætlaði að verða sá besti"

Guðmundur Benediktsson á farsælan knattspyrnuferil að baki sem hófst með Þór á Akureyri er hann var 15 ára gamall. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk árið 2009 hefur Guðmundur gert garðinn frægan sem íþróttalýsandi og dagskrágerðarmaður á Stöð 2 Sport og er þekktur fyrir mikla innlifun í lýsingum. Hann segir forréttindi að starfa við áhugamálið, vinnudagarnir geti þó verið ansi langir og þakkar Guðmundur konunni sinni, Kristbjörgu Ingadóttur, fyrir mikið umburðarlyndi. Þau hjónin eiga fjögur börn á aldrinum 4-17 ára og því nóg að gera á stóru heimili.

ítarlegt viðtal er við Guðmund um starfið, knattspyrnuferilinn, meiðslin og fjölskylduna sem nálgast má í nýjasta töublaði Vikudags

Nýjast