Reif sig upp úr svekkelsinu

Jóhannes Valgeirsson, fyrrum knattspyrnudómari, stefnir á að gefa út sína fyrstu plötu á vormánuðum. Platan hefur verið í vinnslu í töluverðan tíma og segir Jóhannes að hún verði á mjúku nótunum. Rætt er við Jóhannes í prentútgáfu Vikudags þar sem hann segir m.a. hafa rifið sig upp úr svekkelsi vegna atviks fyrir fjórum árum og farið að semja.

-þev

Nýjast