Wood you see wood you listen

Þorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sigurðsson frumsýna margra miðla verkið Wood you see Wood you listen í Populus tremula á Akureyri á laugardaginn kemur kl. 14:00. Verkið, sem unnið er fyrir tilstilli styrks frá Menningarráði Eyþings, er blanda skúlptúrs, vídeós og tónlistar. Sýningin er einnig opin á sunnudag 23. nóvember frá kl 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.

Nýjast