Hættu að slást þegar Biggi lögga mætti á svæðið

"Það er svolítið sérstakt að vera þekktur í samfélaginu," segir Birgir Örn.
"Það er svolítið sérstakt að vera þekktur í samfélaginu," segir Birgir Örn.

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu þar sem hann hvetur fólk til að fara eftir lögum og reglum í stuttum og spaugilegu myndböndum. Myndböndin birtast reglulega á fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa notið töluverðra vinsælda, meðal annars út fyrir landsteinana þar sem eitt myndbandið rataði t.d. í fjölmiðla í Belgíu.

Birgir Örn er alinn upp í Grundargerði á Akureyri, flutti suður þegar hann var að nálgast þrítugsaldurinn og hefur komið sér vel fyrir í Hafnarfirði ásamt konu sinni og tveimur börnum.

Vikudagur sló á þráðinn til Bigga en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags sem kom út í gær.

 

Nýjast