Fréttir

Með þykkan skráp fyrir afbrýðisemi og athugasemdum

Sandra Ásgrímsdóttir náði góðum árangri á Bikarmótinu í fitness á dögunum og sigraði í sínum flokki. Sandra tók fyrst þátt í fitness árið 2009 og hefur einnig keppt erlendis. Hún segist verða vör við fordóma í garð fit...
Lesa meira

Dró að sér 26 milljónir frá VMA

Héraðsdóm­ur Norður­lands eystra hef­ur dæmt fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra og bók­ara Verk­mennta­skól­ans á Ak­ur­eyri í fimmtán mánaða fang­elsi fyr­ir 26 millj­ón króna fjár­drátt. Fært þótti að binda t
Lesa meira

Gætu þurft að bíða í ár eftir aðgerð

Biðtími eftir völdum aðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri gæti orðið allt að ár standi verkfall lækna fram í desember eins og boðað er. Um er að ræða gerviliðsaðgerðir og augn-og legsigsaðgerðir. Framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira

Gætu þurft að bíða í ár eftir aðgerð

Biðtími eftir völdum aðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri gæti orðið allt að ár standi verkfall lækna fram í desember eins og boðað er. Um er að ræða gerviliðsaðgerðir og augn-og legsigsaðgerðir. Framkvæmdastjóri læknin...
Lesa meira

Annasöm nótt á Akureyri

Nóttin var verulega annasöm hjá lögreglunni á Akureyri vegna ofsaveðurs sem gengur yfir landið.
Lesa meira

Stefnir á Special Olympics

Héðinn Jónsson, 26 ára Akureyringur, stefnir á að taka þátt á Special Olympics sem fram fara í Los Angeles næsta sumar. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburð næsta árs. Kostnaður við ferðina er hins vegar mikill og því he...
Lesa meira

Athugasemdir um mælskufræði og málverk

Þriðjudaginn 2. desember kl. 17:00 heldur Giorgio Baruchello prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Athugasemdir um mælskufræði og málverk. Þar mun hann fjalla um h...
Lesa meira

Rektor gagnrýnir dreifingu á fjármagni til háskóla

Af heildaraukningu framlaga til háskólanna í landinu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar samkvæmt breytingartillögu renna um 90% þeirra til Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Af rúmlega 600 milljónum til háskólanna f...
Lesa meira

Rektor gagnrýnir dreifingu á fjármagni til háskóla

Af heildaraukningu framlaga til háskólanna í landinu í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar samkvæmt breytingartillögu renna um 90% þeirra til Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Af rúmlega 600 milljónum til háskólanna f...
Lesa meira

Stórt skref aftur á bak

Bæjarfulltrúi Vg á Akureyri segir það stórt skref aftur á bak að hækka leikskólagjöldin í bænum. Eins og Vikudagur hefur greint frá munu dagvistunargjöld hækka um 7% eftir áramót. Lögð var fram tillaga að gjaldskrám Akureyrar...
Lesa meira