Með þykkan skráp fyrir afbrýðisemi og athugasemdum

Sandra Ásgrímsdóttir náði góðum árangri á Bikarmótinu í fitness á dögunum og sigraði í sínum flokki. Sandra tók fyrst þátt í fitness árið 2009 og hefur einnig keppt erlendis. Hún segist verða vör við fordóma í garð fitnessfólks en lætur ekki illt umtal hafa nein áhrif á sig. Hún hefur verið búsett á Akureyri í fjórtán ár og starfar sem hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari. Sandra er sveitastelpa, alin upp á Vopnafirði og sem barn var hún flest sumur í Aðaldal hjá ömmu sinni og afa.

Ítarlegt viðtal við Söndru má nálgast í prentútgáfu Vikudags

Nýjast