Gætu þurft að bíða í ár eftir aðgerð

Róðurinn þyngist á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Róðurinn þyngist á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Biðtími eftir völdum aðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri gæti orðið allt að ár standi verkfall lækna fram í desember eins og boðað er. Um er að ræða gerviliðsaðgerðir og augn-og legsigsaðgerðir. Framkvæmdastjóri lækninga á SAk, segir biðtímann misjafnan eftir því hvaða aðgerðir ræðir um. Nánar er fjallað um  málið í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast