Varpa bæjaryfirvöld ábyrgðinni á grasrótina?
Sigrún Sigurðardóttir, lektor í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, gagnrýnir sinnuleysi Akureyrarbæjar í garð forvarna og málefna tengdum þolendum ofbeldis. Hún segir bæinn þurfa að koma meira að forvarnarstarfi og setja fjármuni í opnun Kvennaathvarfs. Mér finnst bæjaryfirvöld varpa ábyrgðinni yfir á grasrótina en bærinn er ekki veita viðunandi þjónustu fyrir þolendur ofbeldis, segir Sigrún. Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags.
-þev