„Fólkið hló bara og fannst ég stórfurðuleg kona"

Sigyn Blöndal ásamt börnunum sínum, Breka Blöndal og Ylfu Blöndal.
Sigyn Blöndal ásamt börnunum sínum, Breka Blöndal og Ylfu Blöndal.

Eftir að hafa rifið upp dansmenninguna á Akureyri fluttist Sigyn Blöndal til Englands fyrir rúmum tveimur árum með alla fjölskylduna þar sem hún stundar nú nám í fjölmiðlafræði. Hún á ekki langt að sækja fjölmiðlaáhugan en móðir hennar, Margrét Blöndal, er ein ástsælasta fjölmiðlakona landsins. Sigyn fékk köllun um að fara til Úganda og láta gott af sér leiða fyrir bágstödd börn í landinu.

Vikudagur spjallaði við Sigyn um fjölmiðlaáhugann, ósanngirnina í heiminum sem hún hefur séð með eigin augum, ástina, fjölskylduna, dansinn og lífið. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast