Krefjast skynsemi við Austurvöll

Nýtt ár er gengið í garð og eru ýmis málefni sem brenna á bæjarstjórn Akureyrar á árinu 2015. Vikudagur fékk oddvita alla flokkana á Akureyri til þess að rýna í árið og spá í spilin um hvaða málefni séu í forgangi. Flestir eru sammála um að þrýsta þurfi á ríkisvaldið í að standa við gerða samninga og að gæta þurfi aðhalds í rekstri bæjarins, sem er í járnum. Oddvitarnir sitja við svörum í nýjasta tölublaði Vikudags.

Nýjast