27.01
Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira
27.01
Eftir 35 ár í kennslu við Menntaskólann á Akureyri hefur Jónas Helgason ákveðið að láta gott heita og snúa sér að öðrum hlutum. Hann hóf að kenna árið 1976 en hefur tvisvar tekið stuttar pásur á þessum tíma. Til gamans tó...
Lesa meira
27.01
Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira
27.01
Komi til verkfalls meðal félagsmanna Einingar-Iðju, sem er stærsta stéttarfélagið í Eyjafirði, hefði það lamandi áhrif á atvinnulífið á svæðinu. Þetta segir Björn Snæbjörnsson formaður félagsins og Starfsgreinasambandsins...
Lesa meira
26.01
Hún er fædd og uppalin á Syðri-Brekkunni á Akureyri og var eitt beittasta vopn gullaldarliðs KA í handbolta. Eftir að hafa fylgt landsliðinu á hvert stórmótið á fætur öðru undanfarin 15 ár og unnið til silfurverðlauna á Ólymp...
Lesa meira
26.01
Lögreglan á Akureyri og Björgunarsveitin Súlur höfðu í nógu að snúast í gærkvöld og í nótt við að aðstoða ökumenn í vandræðum skammt utan við bæinn vegna slæms veðurs. Tilkynnt var um nokkrar bifreiðar sem höfðu fari
Lesa meira
24.01
Miðvikudaginn 28. janúar næstkomandi, boðar Akureyrarkaupstaður til íbúafundar í Grímsey, í samstarfi við Byggðastofnun og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar. Markmið fundarins er að kalla eftir samtali íbúa, hagsmunaaðila og sto...
Lesa meira
24.01
Sýningin Hola í vinnslu verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri í dag kl.
Lesa meira
23.01
Eftir að hafa upplifað stríðshörmungar í heimlandi sínu Serbíu og verið kippt inn í blóðug átök í stríðinu gegn Króatíu á einni nóttu, fékk Petar Ivancic tækifæri til þess að halda til Íslands í leit að betra lífi ...
Lesa meira
23.01
Í skoðun er að setja upp nýtt loftræstikerfi í Vaðlaheiðargöngum til þess að minnka hitann og rakann og skapa betri vinnuaðstæður. Mikill hiti inni í göngunum vestanmegin hefur gert starfsmönnum erfitt um vik og hefur meðalhitinn...
Lesa meira