„Ég er vön þessum karllæga heimi"

Ingibjörg ásamt barnabarni sínu, Axeli Vilja Bragasyni.
Ingibjörg ásamt barnabarni sínu, Axeli Vilja Bragasyni.

Hún er fædd og uppalin á Syðri-Brekkunni á Akureyri og var eitt beittasta vopn gullaldarliðs KA í handbolta. Eftir að hafa fylgt landsliðinu á hvert stórmótið á fætur öðru undanfarin 15 ár og unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum og bronsverðlauna á HM, ákvað sjúkranuddarinn Ingibjörg Ragnarsdóttir að segja skilið við þennan kafla í lífi sínu. Hún segist líta til baka með stolti en ætlar framvegis að einbeita sér meira að fjölskyldunni.

Vikudagur ræddi við Ingibjörgu um handboltann, fjölskylduna, ákvörðun Ólafs Ragnars forseta Íslands um að veita henni ekki Fálkaorðuna og ýmislegt fleira. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast