Fréttir

Aukin áhersla á kynjaða fjárhagsáætlun

Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri, hóf umræðu um kynjaða fjárhagsáætlun á bæjarstjórnarfundi í gær og lagði fram eftirfarandi bókun: „Kynjuð fjárhagsáætlunargerð er metnaðarfullt verkef...
Lesa meira

Aukin áhersla á kynjaða fjárhagsáætlun

Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti Bjartrar framtíðar á Akureyri, hóf umræðu um kynjaða fjárhagsáætlun á bæjarstjórnarfundi í gær og lagði fram eftirfarandi bókun: „Kynjuð fjárhagsáætlunargerð er metnaðarfullt verkef...
Lesa meira

Búðargil, ekki Lækjargil

Í Vikudegi 6. nóvember er þónokkuð fjallað um Búðargil í innbænum á Akureyri. Þar er það alltaf kallað Lækjargil. Sú tilhneiging að kalla gillið lækjargil fer mjög vaxandi í seinni tíð. Þessi ruglingur kemur efalaust til a...
Lesa meira

„Mér leiðist aldrei í vinnunni"

Undanfarin tólf ár hefur Haukur Tryggvason séð Akureyringum og nærsveitafólki fyrir fjölbreyttu tónleikalífi á hinum rómaða stað, Græna hattinum. Haukur lætur sér ekki nægja að reka staðinn eingöngu heldur stendur líka vaktina...
Lesa meira

Óttast ekki verðbólgu

Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins og Einingar- Iðju, stéttarfélags í Eyjafirði, segist ekki óttast verðbólgu í kjölfar kröfugerðar Starfsgreinasambandsins vegna komandi kjarasamninga. Meginkröfur eru þær að m...
Lesa meira

Íþróttaráð styrkir Draupni

Íþróttaráð samþykkti á fundi sínum 15. janúar sl. að veita Íþróttafélaginu Draupni styrk til búnaðarkaupa. Félagið flutti sig um set síðasta haust og er nú komið með góða aðstöðu til að æfa og iðka júdó í Sunnuhl
Lesa meira

Sjúklingum fjölgar og sjúkraflug eykst

Árið 2014 var annasamt á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Legudögum fjölgaði um 5% og voru um eitt prósent fleiri sjúklingar sem voru lagðir inn og því hefur meðallega lengst frá fyrra ári. Komum sjúklinga á dag- og göngudeildir voru 1...
Lesa meira

Kæra framsóknarfólk

Fyrir tæpu ári, í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, setti oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík fram þá pólitísku skoðun að afturkalla ætti lóðaúthlutun til trúfélags múslima og sagði jafnframt að ekki ætti að úthluta...
Lesa meira

Kristján Pétur sýnir í Listasafninu

Í dag kl. 15:00 verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri sýning Kristjáns Péturs Sigurðssonar Þriggja radda þögn og Rauða. Á sýningunni gefur að líta skúlptúrinn Rauða Þögn, en sú þögn hefur ferðast víða og all...
Lesa meira

„Fannst bara ógeðslega gaman að slást"

Hann gerði garðinn frægan sem einn helsti júdókappi okkar Íslendinga en þurfti að hætta um þrítugt vegna slitgigtar. Vernharð Þorleifsson hefur einnig vakið talsverða athygli sem Venni Páer úr samnefndum sjónvarpsþáttum, sem s
Lesa meira