Fannst bara ógeðslega gaman að slást"
Hann gerði garðinn frægan sem einn helsti júdókappi okkar Íslendinga en þurfti að hætta um þrítugt vegna slitgigtar. Vernharð Þorleifsson hefur einnig vakið talsverða athygli sem Venni Páer úr samnefndum sjónvarpsþáttum, sem sýndir voru á Skjá einum árið 2006. Hann er einkabarn, alinn upp af einstæðri móður sinni á Akureyri, en átti einnig öruggt skjól hjá ömmu sinni og afa.
Vikudagur spjallaði við Vernharð um uppvaxtarárin, júdóið, Venna Páer og ýmislegt fleira. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.