„Mér leiðist aldrei í vinnunni"

Undanfarin tólf ár hefur Haukur Tryggvason séð Akureyringum og nærsveitafólki fyrir fjölbreyttu tónleikalífi á hinum rómaða stað, Græna hattinum. Haukur lætur sér ekki nægja að reka staðinn eingöngu heldur stendur líka vaktina á barnum nánast hverja helgi, allt árið um kring, og er yfirleitt í vinnunni þegar aðrir eru í fríi. Hann hefur ekki tekið sumarfrí frá því að hann tók við rekstrinum árið 2003, en tekur í staðinn vetrarfrí í upphafi hvers árs.

 Vikudagur kíkti inn á Græna hattinn og spjallaði við Hauk um daginn og veginn, en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags

Nýjast