Syngjandi súpermamma að norðan

Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona er mörgum landsmönnum kunn. Tvisvar sinnum hefur hún farið sem bakraddarsöngkona í Evróvison og nokkrum sinnum tekið þátt í undankeppninni hér heima. Hún er í sambúð með Jörundi Kristinssyni og samtals eiga þau sex börn. Hún breytti um lífsstíl síðasta vor og léttist um rúmlega tuttugu kíló. Vikudagur spjallaði við Ernu um tónlistina, Evróvision, ástina og lífið en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast