Drasl í bæjarlandinu

Talsvert drasl hefur safnast saman við suðurenda Óseyrar. Mynd/Akureyri.is
Talsvert drasl hefur safnast saman við suðurenda Óseyrar. Mynd/Akureyri.is

Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þann tíma.

Nýjast