Fordómar gagnvart Alzheimer stórt vandamál

Svava segir stöðuna grafalvarlega.
Svava segir stöðuna grafalvarlega.

Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS), segir fordóma gegn fólki með heilabilun á borð við Alzheimer þrífast í íslensku samfélagi. Í opnuviðtali í blaði Vikudags í síðustu viku lýsti Hulda Frímannsdóttir hvernig hún varð vör við fordóma þegar faðir hennar, Frímann Frímannsson, veiktist af Alzheimer fyrir nokkrum árum.

Svava segir lýsingar Huldu ekki koma sér á óvart og segir að Ísland sé langt á eftir nágrannaþjóðum sínum í þessum málaflokki. Rætt er við Svövu í prentúgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast