Líf í skugga Alzheimer

Hulda Frímannsdóttir er í einlægu og opinskáu viðtali í Vikudegi um veikindi föður síns. Mynd/Þröstu…
Hulda Frímannsdóttir er í einlægu og opinskáu viðtali í Vikudegi um veikindi föður síns. Mynd/Þröstur Ernir

Þegar faðir hennar greindist með Alzheimer fyrir um fjórum árum breyttist líf Huldu Frímannsdóttur og fjölskyldu á svipstundu. Hún segir álagið sem fylgir því að eiga veikan ástvin sé afar mikið, fordómarnir séu miklir gagnvart Alzheimer-sjúklingum og margir ættingjar og vinir hafi hætt að heimsækja föður hennar eftir að hann veiktist. Hulda féllst á að koma í viðtal og segja sína sögu til þess að vekja athygli á sjúkdómnum og opna þannig augu fólks, í þeim tilgangi að sporna við fordómum gagnvart einstaklingum með Alzheimer, sem hennar reynsla sýnir að séu miklir.

Nálgast má viðtalið við Huldu í prentúgáfu Vikudags sem kemur út í dag

Nýjast