Fréttir

Blómlegum bæ í uppbyggingu fylgir alls konar rask

Við í Framsókn Akureyri viljum sjá bæinn okkar blómstra og þeirri uppbyggingu fylgir eðlilega alls konar tæki og tól. Það getur verið kostnaðarsamt fyrir t.d. minni fyrirtæki að koma sér upp lóðum/stæðum fyrir þau tæki sem fylgja starfseminni, enda gera gatnagerðargjöld ráð fyrir miklu byggingarmagni og gjaldskráin eftir því. Þá þarf að leita annarra lausna sem eru sniðnar að mismunandi þörfum.

Lesa meira

Skemmtilegasta biðskýlið í bænum

Ekki slæmt vera á þessari biðstöð í bænum. Þarna er kaffi, sherrý,  útsaumuð mynd og hægt að grípa í Þingeyskt loft Jóns frá Garðsvík, kexdúnkur jafnvel! Hvert smáatriði er með og á réttum stað bara eins og hjá frænku gömlu í ,,Gilsbakkaveginum“ forðum daga!

 Hvaða snillingur/ar standa fyrir þessu veit vefurinn ekki líklega ,,sjálfssprottið" en takk til þeirra fyrir að kalla fram bros hjá okkur hinum.

 

Lesa meira

Heiðursviðurkenning Fiskidagsins mikla

Fiskidagurinn mikli heiðraði sem fyrr þá sem hafa með jákvæðum hætti haft áhrif á atvinnusögu Dalvíkurbyggðar og íslenskan sjávarútveg

Lesa meira

Kennarar mæta til starfa

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Lesa meira

Verðskrá Norðurorku hækkaði um tæp 5% um mánaðamótin

Verðskrá Norðurorku hækkaði um 4,9% um nýliðin mánaðamót. Miklar framkvæmdir eru yfirstandandi og fram undan í öllum veitum fyrirtækisins og ljóst er að verðskráin mun áfram litast af þeim, segir á vef félagsins. Norðurorka rekur hitaveitu, vatnsveitu, rafveitu og fráveitu.

Lesa meira

Hversu mikið er nógu mikið?

Egill P. Egilsson skrifar

Lesa meira

Tvöfalt afmæli hjá Aðalheiði S. Eysteinsdóttur í ár

,,Þetta hefur verið virkilega gott og skemmtilegt ár,“ segir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sem á tvöfalt afmæli á þessu ári, hún varð 60 ára fyrr í sumar og átti 30 ára útskriftarafmæli frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Hún fagnaði tímamótunum með því að bjóða landsmönnum upp á 60 gjöringa á 6 dögum hér og hvar um landið. Sýning hennar, Vegamót stendur yfir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og lýkur í næstu viku en hún á einnig verk á samsýningu norðlenskra listamanna í Listasafninu á Akureyri. Næst liggur leið Aðalheiðar til Danmerkur þar sem hún verður við listsköpun og sýningarhald.

 

Lesa meira

Barbie og flösuþeytarar

Spurningaþraut Vikublaðsins  #19

 

Lesa meira

Nokkrir punktar frá lögreglu vegna Fiskidagsins mikla

Nokkuð af fólki er komið til Dalvíkur vegna Fiskidagsins mikla, tjaldsvæðin að verða þéttskipuð en gengið hefur vel og fá verkefni komið inn á borð lögreglu.
Í kvöld er ,,fiskisúpukvöldið“ á Dalvík. Þá bjóða margir íbúar gestum og gangandi að kíkja við og gæða sér á fiskisúpu. Tveir logandi kyndlar í garði eru auðkenning þess að þar sé fiskisúpa á boðstólum og að sjálfsögðu eru allir með bestu fiskisúpuna.
Lesa meira

Svæðið við Torfunef stækkar Sala á lóðum fyrirhuguð í vetur

Sala á lóðum á nýrri uppfyllingu við Torfunef hefst á komandi vetri. Framkvæmdir við stækkun svæðisins frá því sem var hófust í mars og gert ráð fyrir að verktakinn, Árni Helgason ehf í Ólafsfirði ljúki sínu verki þegar líður á haustið.

Lesa meira

Umbúðir án innihalds

Egill P. Egilsson skrifar

Lesa meira

„Fiskidagurinn mikli er kærkomið tækifæri til að sýna vel búið fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík“

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldinn hátíðleg í tuttugasta sinn, dagana 11.-13. ágúst. Heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn þrjú ár í röð en góðu heilli geta íbúar Dalvíkurbyggðar á nýjan leik haldið þessa einstöku fjölskylduhátíð, þar sem sjávarafurðir eru í aðalhlutverki. Samherji styrkir hátíðina með ýmsum hætti, rétt eins og flest fyrirtæki sveitarfélagsins. Fjölmargir starfsmenn Samherja í Dalvíkurbyggð koma með myndarlegum hætti að undirbúningi Fiskidagsins mikla, enda samheldni bæjarbúa mikil.

Lesa meira

Hafdís keppir í Tímatöku á HM í hjólreiðum

Sterkasta hjólreiðakona landsins  Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir úr HFA keppir í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum sem fram fer í Glasgow þessa dagana.  Fyrri keppnisdagurinn er fimmtudaginn 10. ágúst og er Hafdís ræst út klukkan 13:49 á íslenskum tíma.

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri kemur að þróun byltingarkennds lækningartækis

Heildarstyrkur yfir 400 milljónir og 46 milljónir úthlutaðar HA

Lesa meira

Börn eiga skilið frí frá áreiti síma í skólum

UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna!

 

Lesa meira

Gunnar J Straumland sendir frá sér nýja ljóðabók ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“

Út er komin ljóðabókin ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“ eftir Gunnar J. Straumland, kennara og myndlistarmann.

Þetta er önnur bók höfundar en árið 2019 kom  ,,Höfuðstafur, háttbundin kvæði“ út á vegum Bókaútgáfunnar Sæmundar sem einnig gefur nýju bókina út.

Lesa meira

Forsetahjónin heiðursgestir Fiskidagsins mikla

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu NordSpace

-90 milljónir veittar í styrk vegna verkefnisins

Lesa meira

Föstudagsstuð á óskalagatónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld

Að venju verða óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina. Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason munu syngja óskalög tónleikagesta og Eyþór Ingi Jónsson spilar með á píanó og Hammond.

Lesa meira

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er gert til að stytta viðbragðstíma yfir þessa fjölmennu ferðahelgi. Þyrlurnar verða því gerðar út frá Akureyrarflugvelli og Vestmannaeyjaflugvelli. Þyrlunum var flogið þangað í dag ásamt áhöfnum.

Lesa meira

Frábær þátttaka í fjallahlaupinu Súlur Vertical

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri um helgina. Þátttaka er mjög góð og eru 497 hlauparar skráðir til leiks

Lesa meira

Já 360° bíllinn keyrir til Grímseyjar og Hríseyjar

Þetta er sjötta sumarið sem bíllinn keyrir um landið, en fyrsta ferðin var farin sumarið 2013

Lesa meira

Lokanir gatna um verslunarmannahelgi

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag

Lesa meira

Vekra kaupir Dekkjahöllina

Vekra hefur gengið frá samningi við eigendur Dekkjahallarinnar um kaup á öllu hlutafé félagsins. Kaupin eru þó háð samþykki Samkeppniseftirlitsins sem hefur fengið málið til umfjöllunar

Lesa meira

Reikna með svölum ágústmánuði

Hinn goðsagnakenndi Veðurklúbbur Dalbæjar á Dalvík hefur sent frá sér veðurspá fyrir ágústmánuð. 

Lesa meira

Edda komin á sinn stað við Sólgarð

Listaverkið Edda, eftir Beate Stormo, er nú komið á sinn stað og sómir sér vel rétt norðan við Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Lesa meira

Eyja á sviði sannleikans

Sýningin "INSULA CAMPO VERITÀ or: An island in the field of truth" opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri 5 ágúst 2023

Lesa meira