
Á ferð um Norðurland
Myndaveisla í boði Jóns Forberg
Leitað var tilboða hjá nokkrum verktökum vegna fyrri hluta þessa verkefnis, sem eru jarðvegsskipti og lagnir
Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka
Velferðarráð á Akureyri vinnur að málefnum Grófarinnar geðræktar, sem óskað hefur eftir þjónustusamningi til að tryggja reksturinn. Gert er ráð fyrir að vinnu ljúki í tengslum við fjárhagsáætlunargerð í haust.
Þórarinn Ingi Pétursson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifa
Af mörgum perlum eyfirskra skóga eru Leyningshólar ein sú dýrmætasta
Samþykkt að marka stefnu um að reka áfram öfluga og gjaldfrjálsa þjónustu strætisvagna á grundvelli núverandi leiðakerfis
Talningar sýndu litlar breytingar á stofnstærð samanborið við árið 2022
Föstudaginn 7. júlí lenti fyrsta flugvélin frá svissneska flugfélaginu Edelweiss á Akureyri. Vélin kom frá Zurich í Sviss, en flugfélagið býður upp á sjö áætlunarflug í sumar til Akureyrar
Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar en óskað hefur verið eftir upplýsingum frá Akureyrarbæ og Vegagerðinni um umferðarhraða á Akureyri og hvað gert hafi verið til að draga úr honum. Vegagerðin hefur ekkert gert. Akureyrarbæ hefur ekki svarað.
Andrea Ýr og Heiðar Davíð fóru með sigur af hólmi í Akureyrarmótinu í golfi um helgina.
Vill að þverpólitískur hópur geri greiningu og endurskipulagningu á leikskólastiginu
Tilraunaverkefnið Íþróttafélaginn hefst á Akureyri næsta haust - Fjögur íþróttafélög taka þátt - Styrkur upp á 2,2 milljónir til fjögurra mánaða
-Ítrekað óskað eftir þjónustusamningi við Akureyrarbæ en þörf fyrir aukið fjármagn er brýn.
Skógræktarfélag Eyfirðinga og Dalvíkurbyggð hafa undirritað styrktarsamning sem er til tveggja ára.
Skógræktarfélagið hefur unnið að því undanfarin ár að efla tengsl við fulltrúa sveitarfélaganna þar sem skógar félagsins vaxa. Þegar eru fyrir hendi svipaðir samningar við Eyjafjarðarsveit og nýverið var skrifað undir samning við Svalbarðsstrandarhrepp. Markmiðið er að efla samvinnu og að félagið og sveitarfélagið hjálpist að við að bæta aðgengi og umhirðu í skógarreitunum og þannig auka ánægju skógargesta og styðja við lýðheilsu og hreyfingu.
Spurningaþraut Vikublaðsins #16
Það er kominn föstudagur og þá enginn venjulegur föstudagur. Hríseyjarhátíðarföstudagur!
Vikan hefur einkennst af skipulagningu og undirbúningi fyrir Hríseyjarhátíð og hafa sjálfboðaliðar unnið hörðum höndum að því að gera, græja, mála, smíða og margt margt fleira. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Takk.
Á miðnætti kom út lagið “Thinking Bout You” með tónlistarmanninum Birki Blæ. Lagið er í Neo-Soul stíl og Birkir samdi lag og texta og sá sjálfur um útsetningu, hljóðfæraleik og upptöku.
Aukning hefur orðið í sjúkraflugi á fyrri hluta þessa árs samanborið við sama tímabil árið á undan. Alls var frá byrjun janúar til júní loka í fyrra farið í 376 sjúkraflug með 413 sjúklinga. Á sama tímabili í eru flugin orðin 425 talsins með 464 sjúklinga.
Mikið er um að vera á Raufarhöfn um þessar mundir og fjöldi ferðamanna heimsækir þorpið daglega
Fjölskylda á ferðalagi um Norðurland, lagði á Selhnjúk ofan Dalvíkur seinni partinn í dag, lenti í sjálfheldu og óskaði eftir aðstoð við að komast niður
Byggðaráð Norðurþings fjallaði í dag um það að Hafnarstjóri Norðurþings hefur sagt starfi sínu lausu. Ráðið lagði til að sveitarstjóri verði jafnframt hafnastjóri
Forsvarsmenn Sjúkrahússins á Akureyri sjá fyrir sér að innan fimm ára verði ný legudeildarbygging risin og breytingar gerðar á legudeildarstarfsemi í eldri byggingum spítalas.
Ef litið er til síðustu aldar eru það einkum þrír menn sem skarað hafa framúr í þeim fræðum sem sem fjalla um svonefndar háplöntur. Svo einkennilega vill til, að þeir hafa allir lifað og starfað á Akureyri. Stefán Stefánsson kennari við Möðruvalla- og síðar Gagnfræðaskóla á Akureyri ruddi brautina, með bók sinni Flóru Íslands (1901). Steindór Steindórsson kennari við Menntaskólann, tók við starfi hans og ávaxtaði það dyggilega á langri ævi.
Rannsóknarverkefni við Sálfræðideild sem rannsakar félagslegt mat ungra barna
Ein mesta gæfa sem okkur hefur fallið í skaut er að hafa átt Sigþór Bjarnason að nánum vin og samstarfsfélaga í áratugi. Ung kynntumst við þegar hann var ráðinn pressari í fatagerðina Burkna þar sem lagni hans og útsjónarsemi kom strax í ljós. Allt virtist leika í höndum Danda og fljótt sá Jón M. Jónsson að þarna fór piltur sem hægt var að treysta auk þess sem öllu samstarfsfólkinu leið einkar vel í návist hans. Hann hafði mjög góða nærveru.