Akureyri - Íslenska gámafélagið með lægra boð

Íslenska gámafélagið var með lægra tilboð
Íslenska gámafélagið var með lægra tilboð

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Íslenska gámafélagið ehf. um rekstur grenndarstöðva og gámasvæðis á Akureyri með þeim fyrirvara að fyrirtækið  standist útboðskröfur.

Tvö tilboð bárust þegar reksturinn var auglýstur, frá Terra umhverfisþjónustu hf. á kr. 188.172.101. og frá Íslenska gámafélaginu ehf. á kr. 168.404.870.
  


Athugasemdir

Nýjast