Samkomulag um úrbætur á húsnæði Hlíðar á Akureyri
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri
Unnið var við það í vikunni að leggja lagnir undir Þjóðveg 1 á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar. Verkefnið er unnið á vegum Norðurorku og snýst um að nýta glatvarma frá aflþynnuverksmiðjunni TDK í Krossanesi til upphitunar á bakrásarvatni úr kerfum Norðurorku.
Umhverfis- og atvinnumálanefnd óskar eftir tillögum frá íbúum Svalbarðsstrandarhrepps til umhverfisviðurkenningar 2024. Annarsvegar fyrir snyrtilegt íbúðarhús og hinsvegar rekstraraðila og nærumhverfi þess.
Heldur var þungbúið í morgunsárið, smá súld og 5 stiga hiti. Fljótlega stytti þó upp og þegar líða tók á morguninn var komið hið ágætasta hlaupaveður og sólin lét meira segja sjá sig við verðalaunaafhendingu
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar - þekkingar- og ráðgjafarmiðstöðvar um ME sjúkdóminn og langvarandi eftirstöðvar COVID-19 fer fram föstudaginn 16. ágúst kl. 14 í Menntaskólanum á Akureyri (Kvosinni).
SSNE vinnur nú að nýrri Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Í tengslum við þá vinnu verða haldnar 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutann í ágúst og september
Fyrsta Myndasöguhátíð Siglufjarðar mun eiga sér stað í sumar frá 30. ágúst til 1. september 2024.
Grenivíkurgleðin árlega er viku fyrr á ferðinni en áður og verður haldin nú um helgina, 9. - 10. ágúst.
Einstaka deildir háskólans hafa tekið ákvörðun um að opna fyrir umsóknir nýnema á seinna umsóknartímabili. Tekið er við umsóknum í einstaka námsleiðir frá 8. ágúst til og með 15. ágúst. Eindagi skrásetningargjalda er 20. ágúst.
Hér getur þú nálgast yfirlit yfir þær námsleiðir sem opið er fyrir umsóknir í:
Grunnnám
Framhaldsnám
Tekið skal fram að umsóknarfrestur rann almennt út 5. júní og verður ekki tekið við umsóknum í aðrar námsleiðir en ofantaldar.
Fyrr í sumar fékk Þingeyjarsveit afhentan veglegan setbekk að gjöf til minningar um Sigurð Jónsson í Ystafelli og sundafrek hans