Mikil umferð um Akureyrarflugvöll í morgun

Hátt til lofts og vítt til veggja  Myndir Akureyrarflugvöllur
Hátt til lofts og vítt til veggja Myndir Akureyrarflugvöllur

Í morgun komu fyrstu farþegarnir í gegnum nýju viðbygginguna þegar Transavia og easyJet lentu á Akureyrarflugvelli. Samtals voru komufarþegarnir 311 manns og brottfararfarþegarnir 340 manns.

Icelandair var einnig með sína áætlun á sama tíma og því fóru 767 farþegar um flugstöðina í morgun og gekk allt eins og í sögu,  

  Fólk brosti breytt 

 


Athugasemdir

Nýjast