Fréttir

Hnoðri í norðri á alþjóðlega leiklistahátíð

Sviðslistahópnum Hnoðra í norðri, sem hlaut Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í maí sl., hefur verið boðið að koma fram á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Bitolino í Norður-Makedóníu sem fer fram í Bitola 3.-8. ágúst.

Lesa meira

Ein með öllu um verslunarmannahelgina

Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi

Lesa meira

Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel.

Lesa meira

Haldið upp á afmæli Potters á Amtsbókasafninu

Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli á mánudaginn 31. júlí. Líkt og hefð er orðin mun Amtsbókasafnið á Akureyri fagna deginum með pompi og prakt

Lesa meira

Eftir leiðum stíga og gátta

Eftir leiðum stíga og gátta (e. Along the lines of paths and portals) er sýning  júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin opnar kl 19.30 föstudagskvöldið 28. júlí og er opin frá 14 – 17 laugardag 29. og sunnudag 30. júlí.

Lesa meira

Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzlunarmannahelgina

Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst.

Lesa meira

Njála á hundavaði í Samkomuhúsinu

Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.

Lesa meira

Aðstoðarrektor Háskólans á Akureyri skipaður í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Elín Díanna Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor og dósent í sálfræði við Háskólann á Akureyri hefur verið skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.

 

 
Lesa meira

Ný 100 km hlaupaleið í fjallahlaupinu Súlur Vertical

Leiðin hefur fengið nafnið Gyðjan sem vísar til upphafsstaðar hlaupaleiðarinnar sem er við Goðafoss.

Lesa meira

„Maður gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn!“

í Spurningaþraut Vikublaðsins  #18 er víða komið við 

Lesa meira

Þeir fiska sem róa

Myndlistarsýning Andreu Ólafs á Mærudögum á Húsavík

Lesa meira

Mysingur í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

Lokahelgi Listasumars og Gilið lokað fyrir bílaumferð

Ýmislegt spennandi verður um að vera síðustu daga Listasumars 2023 núna um helgina og vegna karnivals í Listagilinu verður stærstur hluti Kaupvangsstrætis (Listagils) lokaður fyrir bílaumferð frá kl. 14-18 laugardaginn 22. júlí

Lesa meira

Skálmöld fagnar sjöttu breiðskífu sinni í Hofi

Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir

Lesa meira

Solander 250 í Safnahúsinu á Húsavík

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Safnahúsinu á Húsavík 22. júlí nk. Sigríður Örvarsdóttir er forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga mun sjá um uppsetningu sýningarinnar á Húsavík

Lesa meira

Lóð undir leikskóla við Naust of lítil fyrir stóran leikskóla

Leita lóðar sunnar sem þjónar betur framtíðaruppbyggingu

Lesa meira

Hlutir gerast í Norðri

Dagana 27. - 30. september fer fram í fyrsta sinn hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni. Þar mun almenningi gefast kostur á að kynna sér fag hönnuðarins.  Áhersla verður lögð á mikilvægi vöruhönnunar í samfélaginu og hvernig hún hefur mótað okkar daglega líf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkítektúrs

Lesa meira

Hvetja til aðgæslu við vatnsverndarsvæði Akureyringa

Norðurorka hefur undanfarið staðið fyrir árveknisátaki þar sem minnt er á mikilvægi þess að ganga vel um vatnsverndarsvæði í Eyjafirði

Lesa meira

Nýtt byggðamerki Þingeyjarsveitar

Lesa meira

Eftirspurn eftir lífdísel að aukast

Félagið Gefn ehf hefur keypt Orkey, sem var í eigu Norðurorku

Lesa meira

Samið um síðari áfanga leikskólabyggingar við Hrafnagilsskóla

Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. Áætlað er að starfsemi leikskólans Krummakots geti flutt í nýtt húsnæði snemma árs 2025

Lesa meira

SSNE tekur enn eitt græna skrefið

SSNE hefur nú tekið upp á því að bjóða starfsfólki sínu að skrifa undir samgöngusamning og fá í staðinn umbun fyrir að ferðast til og frá vinnu með vistvænum hætti

Lesa meira

Viðbrögð við stöðunni, samdrætti í framleiðslu en aukinni eftirspurn

Byggja nýtt svínabú frá grunni á Sölvastöðum í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Þingeyjarsveit formlegur aðili að Gíg á Skútustöðum

Nýverið undirrituðu Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri  og Ingibjörg Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri Vatnajökulsþjóðgarðs samning um aðstöðu í Gíg

Lesa meira

Stigið til hliðar

Það kemur ýmislegt fyrir í  Spurningaþraut Vikublaðsins #17

Lesa meira

„Ekkert sem toppar það að veiða með börnunum sínum“

Segir Eiður Pétursson laxveiðimaður með meiru

Lesa meira

Stella lítur dagsins ljós

Líkanasmíðin gengur samkvæmt áætlun

Lesa meira