Enginn sótti um lóð á Jaðarsvelli

Fyrirhugað er að hótelið  muni rísa innan marka ljósgræna kassans sem sjá má á þessari mynd         …
Fyrirhugað er að hótelið muni rísa innan marka ljósgræna kassans sem sjá má á þessari mynd Mynd akureyri.is

Það kom fram á fundi skipulagsráðs í gær miðvikudag að enginn hafi gert tilboð í byggingarrétt á hóteli á Jaðarsvelli en frestur var til 13. mars s.l.  Átta aðilar náðu í útboðsgögn.

Skipulagsráð fól skipulagsfulltrúa að vinna að endurskoðun úthlutunarskilmála þar sem áhersla verður á að leita að hentugum samstarfsaðila um uppbyggingu hótels frekar en hæstbjóðenda.


Athugasemdir

Nýjast