Pistlar

Tafla við Parkinson

Mig langar að nota tækifærið og opna umræðu um Parkinsonsjúkdóminn.
Lesa meira

Skortur á millifyrirsögnum

Lesa meira

Sérfræðiálit bónda

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.
Lesa meira

Skýjaborgir, framhald

Lesa meira

Næturævintýri miðaldra hjóna

"Eitt kvöldið í vor þegar farið var að dimma og við gömlu hjónin ætluðum að fara að sofa, höfðum smellt nátthúfunum á silfurgráa kollana og gervitennurnar svömluðu í vatnsglösunum á náttborðunum, kallaði eiginkonan í mig af efri hæðinni og fullyrti að slökkviliðsmenn væru uppi á þaki Icelandair-hótelsins." Svavar Alfreð Jónsson ritar Bakþanka
Lesa meira

Um mannleg samskipti

Lesa meira

Akureyri-höfuðborg skýrslugerða

Um þessar mundir er töluvert fjallað um nauðsyn þess að Akureyri breytist úr bæ í borg enda fátt snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg.
Lesa meira

Þetta símtal kann að vera hljóðritað

Lesa meira

Bakþankar: Hefðirnar

Jólunum 1999 eyddi ég í Þýskalandi sem skiptinemi. Ég var vön ýmsum jólahefðum að heiman, m.a. að borða rjúpur á aðfangadag, kalt hangikjöt á jóladag og hamborgarahrygg á gamlárs. Meðlætið var náttúrlega sér kapítuli og ekki mátti hrófla við neinu.
Lesa meira

Frábær vinna sett á metaskálar

Lesa meira

Að hafa kjark og þor

Framan af ævinni var ég ansi kjarklítil. Ég var þögul og feimin, svolítið inní mér. Sem betur fer með aldri og auknum þroska, sjálfsrækt og æfingu fór ég að öðlast kjark. Ég fór að þora að hafa rödd og leyfa henni að heyrast.
Lesa meira

Breyttir tímar - nýjar lausnir

Þegar ég tók fyrst sæti í bæjarstjórn á Akureyri árið 2010 kom mér skemmtilega á óvart hversu mikla samvinnu bæjarfulltrúar höfðu sín á milli og hversu mikla virðingu þeir sýndu skoðunum hvers annars. Það var einhvern veginn á skjön við þá mynd sem hafði verið dregin upp af störfum pólitískt kjörinna fulltrúa í fjölmiðlum.
Lesa meira

Haustbréf úr 603

Haustið er mín uppáhaldsárstíð, í það minnsta hér á Akureyri.
Lesa meira

Það er gott að búa á Akureyri

Lesa meira

Meira til varnar kisunum

Lesa meira

Er unga fólkið afgangs?

Mat á því hvað er barni fyrir bestu er gjarnan í höndum fullorðinna. Þeir fullorðnu bera ábyrgð á þeirri ákvörðun sinni. Þeir sem taka ákvarðanir hafa yfirsýn og framtíðarsýn. Þannig ættum við að gera allt sem er börnum fyrir bestu. Í febrúar árið 2019 var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða í sveitarstjórn Norðurþings: „Lagt er til að sveitarfélagið Norðurþing hefji nú þegar undirbúning að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík‟. Tillagan var aftur samþykkt samhljóða í apríl sama ár. Enn var tillagan samþykkt samhljóða í júní það sama ár. Því miður hefur ekkert gerst í þessu máli.
Lesa meira

Tilvera í lit

Með hverjum deginum styttist í að ég komist á sjötugsaldur. Ég man því tímana tvenna. Ekki er nóg með að ég hafi lifað sjónvarpslausa fimmtudaga og júlímánuði, fyrstu átta ár ævi minnar voru alveg sjónvarpslaus ef frá eru talin örfá skipti þegar ég sá Bonanza í Kananum í heimsóknum fjölskyldunnar til bróður pabba í Keflavík.
Lesa meira

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa

Lesa meira

Nokkur orð um afmælisþátt Akureyrar á Rás 2

Lesa meira

Velkomnir til starfa grunnskólakennarar

Lesa meira

Sjálfbær framkvæmd

Lesa meira

Samgöngusáttmáli

Lesa meira

Til varnar kisum

Fyrir nokkru kom í Ríkissjónvarpinu all ítarleg frétt og viðtal um lausagöngu katta á Akureyri. Fréttin hófst á kynningu, „Akureyringar eru orðnir langþreyttir á lausagöngu katta í bænum“. Þar sem ég er Akureyringur í húð og hár og kattaeigandi lagði ég við hlustir. Vitnað var í Akureyringa eins og búið væri að ræða við þá alla og þarna væri því samróma álit þeirra. Ég kannaðist ekki við að hafa verið spurður álits sem Akureyringur, sem og enginn þeirra fjölmörgu sem ég ræddi við og eru í sömu sporum og ég.
Lesa meira

Mál mannanna

Lesa meira

Ósammála og sammála ritstjóranum

Lesa meira

Forgangur lausagöngu katta á Akureyri

Lesa meira

Er munur á þróun og stöðugleika?

Lesa meira