Þegar að lífið fölnar í samanburði...
Fyrirvari: Þessi grein er skrifuð af manneskju en ekki gervigreind
Tíminn er dýrmætur.
Tíma sem við sóum getum við ekki fengið aftur.
Tímanum er best varið í það sem veitir okkur gleði, ánægju og lífsfyllingu.
- Á meðal barna í elstu bekkjum grunnskóla og á framhaldsskólaaldri eru 2 af hverjum 3 sem segjast eyða miklum tíma á samfélagsmiðlum*
- Um 80% barna á aldrinum 9-18 ára spila tölvuleiki. Um þriðjungur þeirra segist eyða miklum tíma í spilun þeirra**