Pistlar

Aðför að ferðaþjónustu

Örlygur Hnefill Jónsson

Lesa meira

Strandveiðar

Þórarinn Ingi Pétursson og Líneik Anna Sævarsdóttir skrifa

Lesa meira

Kári í jötunmóð - í júlí

Það er ekki allt tekið út með veðursældinni eins og við Íslendingar ættum að vera farin að þekkja en gleymum jafnharðan

Lesa meira

Birta þarf starfslokasamning fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka strax

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknar steig fram í Vikulokunum í gær og lagði ríka áherslu á að starfslokasamningur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka yrði birtur strax. Þetta er afstaða þingflokks Framsóknar en í kjölfarið hefur fjárlaganefnd gert slíkt hið sama.

Lesa meira

Fríið sem gleymdi að byrja

,,Hey, eigum við að fara á fætur? Getum við farið út í skóg? Mig langar svooo mikið að fara að leita að ormum. Eigum við að finna prik?”

Lesa meira

Langþráðir samningar fyrir fólkið í landinu

Í vikunni bárust þau gleðilegu tíðindi að Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafi náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Hér er um að ræða langtímasamning til 5 ára og mun hann taka að fullu gildi þann 1. september næstkomandi. Samningurinn markar tímamót sem tryggir gott og jafnt aðgengi að mikilvægri læknisþjónustu óháð efnahag í samræmi við stefnu stjórnvalda. Það má með sanni segja að hér hafi verið lyft grettistaki en líkt og flestir vita hafa sérgreinalæknar verið samningslausir síðan í janúar 2019. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur lagt ríka áherslu á að finna samningsgrundvöll við sérfræðilækna og það hefur nú tekist með góðum árangri. Það að samningar hafi náðst er farsælt fyrir alla er koma að borðinu, þó sérstaklega fólkið í landinu.

Lesa meira

Eitt lítið andsvar til forseta sveitarstjórnar Norðurþings

Þorkell Björnsson skrifar

Lesa meira

„Við sátum stjarfir undir lestrinum“

Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka

Lesa meira

Um bleikjuveiði í Eyjafirði

Ég ákvað að setja nokkur orð um stöðu bleikjunnar við Eyjafjörð. Í fjörðinn falla fimm öflug veiðivötn með mikla bleikjuveiði, árnar sem eru nánast bara með bleikjuveiði eru fjórar, Eyjafjarðará, Hörgá, Svarfaðardalsá og Ólafsfjarðará. auk þessa fjögurra áa er Fnjóská með all nokkra laxveiði auk nokkuð mikla bleikjuveiði.

Lesa meira

Frá Veiðifélagi Eyjafjarðarár

Vegna umræðu um bann við bleikjuveiðum af smábátum á Pollinum (ósar Eyjafjarðarár) vill Stjórn Veiðifélagsins koma eftirfarandi á framfæri:
 
Veiðifélagið hefur í umræðuþráðum legið undir ámæli um að vinna gegn hagsmunum yngri veiðimanna með umræddu banni en ef nánar er skoðað sést að það eru ósannindi.
Lesa meira