,,Sjáðu mamma, ég gat þetta!”
Fjögurra ára sonur minn hrópaði úr stórum kastala: ,,Mamma sjáðu mig ég er svo duglegur, ég gat þetta!!"
Ég svaraði: ,,Já ég sá það, þú klifraðir upp alveg sjálfur og fórst mjög varlega."
Hann: ,,Já ég gat þetta alveg sjálfur.”