Pistlar

Af gömlum vana

Margt af því sem við gerum í lífinu er byggt á vana. Hversdagslegir hlutir eins og að bursta tennurnar eða fara í sokkana fyrst eða síðast. Vanar og viðhorf sem við sköpum okkur meðvitað eða ómeðvitað. Að ógleymdum hlutum sem við venjum okkur á frá öðrum, t.d. foreldrum okkar eða systkinum. Já, þessi gerði þetta alltaf svona og þessvegna geri ég það. Eitthvað sem mér var kennt eða eitthvað sem ég horfði á einhvern gera síendurtekið. Sagan af hangilærinu er líklega eitt þekktasta dæmið um vana byggðan á misskilningi. Kona ein skar hangilærið alltaf í tvo hluta áður en það fór í pottinn. Þeir sem horfðu á lærðu af og héldu áfram í sínum búskap. Þegar einhver spurði hvers vegna þyrfti að skera lærið í tvennt var fátt um svör, en þó hélt viðkomandi að það væri einfaldega betri eldunaraðferð, að sjóða tvo minni parta frekar en einn stóran.
Lesa meira

Gullfoss-Akureyri 218 km

Fyrir nokkrum vikum birti ég á þessum vettvangi álit þar sem ég lýsti því hve gríðarlegt hagsmunamál nýr Kjalvegur væri fyrir Norðlendinga. Sú skoðun kemur einnig fram í tillögu sem ég hef ítrekað lagt fram á Alþingi um endurnýjun vegar yfir Kjöl með það að markmiði að halda honum opnum stóran hluta árs. Vísa ég þar til veigamikilla öryggis-, byggða- og umhverfissjónarmiða.
Lesa meira

Félagarnir Jón og séra Jón

Lesa meira

Vissara að spyrja

Lesa meira

Ávarp til félagsmanna

Lesa meira

Baráttan fyrir jöfnuði heldur áfram

Þann 1. maí ber verkafólk um heim allan fram kröfur um aukin jöfnuð og jafnrétti um leið og mótmælt er þeirri miklu misskiptingu sem þrífst víða um heim. Horfir jafnframt um öxl og minnist þeirra sigra sem áunnist hafa, en það sem mestu máli skiptir er að líta til framtíðar. Saga verkalýðsbaráttunnar er orðin löng, en sagt er að hún hafi þróast samhliða fyrstu iðnbyltingunni á síðari hluta átjándu aldar og verið andsvar verkalýðsins við verksmiðjuþrælkun og uppgangi kapítalisma í Evrópu. Fyrstu stéttarfélögin voru stofnuð af iðnaðarmönnum á Bretlandi er verkafólk var án nokkurra réttinda á vinnumarkaði og algjörlega háð framboði á markaði og eftirspurn atvinnurekenda. Hugmyndin um starfsemi stéttarfélaga féll í grýttan jarðveg hjá atvinnurekendum, enda braut hún í bága við grundvallarkenningar frjálsrar samkeppni og stóð í vegi fyrir frjálsri verðmyndun. Starfsemi verkalýðshreyfingarinnar þróaðist síðan sem sjálfstætt afl sem gætir réttinda launafólks um heim allan og hafa aðgerðir hreyfingarinnar frá fyrstu tíð haft mikið að segja um þróun og mótun samfélaga.
Lesa meira

Samstaða er lykillinn að réttlátu þjóðfélagi

Lesa meira

Samantekt og niðurstöður umsagnar

Lesa meira

Viljum við einokun í innanlandsflugi?

Það var mikið gæfuspor þegar Flugfélagið Ernir hóf áætlunarflug til Húsavíkur vorið 2012 í góðu samstarfi við heimamenn, enda hafa Þingeyingar aldrei efast um mikilvægi þess að búa við góðar samgöngur.
Lesa meira

Kjalveg þarf að leggja

Lesa meira

Einræða eða samræða

Lesa meira

Opið bréf til skipulagsráðs, bæjarstjórnar og bæjarbúa

Lesa meira

Hvað er að gerast í Norðurþingi?

Sagt er að góðir hlutir gerist hægt en svo raungerast aðrir hlutir alls ekki neitt. Hvort hið fyrrnefnda eða síðarnefnda eigi við um stjórnsýsluna í Norðurþingi er ekki gott að fullyrða nokkuð um
Lesa meira

Fylgdu draumnum þínum, þú munt ekki sjá eftir því!

Lesa meira

Tvímynntur

Lesa meira

Þó líði ár og öld

Um þessar mundir fögnum við 110 ára sögu verkalýðsbaráttu í Þingeyjarsýslum en húsvískir daglaunamenn réðust í að stofna með sér félag um stéttbundin hagsmunamál sín þann 14. apríl 1911, Verkamannafélag Húsavíkur. Sömu leið ákváðu verkakonur á Húsavík að ganga er þær nokkrum árum síðar, eða 28. apríl 1918 stofnuðu með sér eigið félag undir nafninu Verkakvennafélagið Von. Er tímar liðu taldi verkafólk við Skjálfanda hag sínum betur borgið í einni öflugri fylkingu með sameiningu félaganna vorið 1964 sem fékk heitið Verkalýðsfélag Húsavíkur.
Lesa meira

Jafnrétti til búsetu

Lesa meira

Versti vetur í manna minnum

Lesa meira

Sóknarfæri fyrir Akureyri og nágrenni

Lesa meira

Órofa samstaða um alvarlegt skipulagsslys

Lesa meira

Menningarleg sérstaða

Huld Hafliðadóttir ritar bakþanka: Ítalskur kunningi minn, búsettur hérlendis, birti nýverið færslu á Facebook um veðrið á Íslandi og þá sérkennilegu staðreynd að Íslendingar láta ung börn sín oftar en ekki sofa úti í öllum veðrum. Með færslunni fylgdi mynd sem tekin var af röð barnavagna í hríðarveðri liðinnar viku, þar sem þeir lúrðu í skjóli fyrir utan leikskólann hér í bæ.
Lesa meira

Vinur er sá?

Lesa meira

Elgur í vígahug

Lesa meira

Miðaldra karl og mamma, ok kannski aðeins meira en miðaldra

Lesa meira

Skipulagsmál í Cornwall

Lesa meira

Takk Norðurorka

Lesa meira

Karlar á tunglinu

Lesa meira