Pistlar

Þjóðbraut ofan Akureyrar

Fyrir skömmu kynnti ný ríkisstjórn málefnasamning þar sem loftlags- og umhverfismál eru sett á oddinn.  Frá nýrri ríkisstjórn í Þýskalandi heyrist einnig að þar munu öll lagafrumvörp fara í gegnum “loftlagssíu" til að tryggja að ekkert verði samþykkt sem stríðir á móti markmiðum um  vistvæna framtíð.  Hér á Akureyri fer þróunin í allt aðra átt. Engin loflagssía, ekkert vistvænt mat, ekkert samráð við bæjarbúa

Lesa meira

Þankar gamals Eyrarpúka

Ein af mínum fyrstu endurminningum tengist umferðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Löngum stóð ég við rimlana á hliðinu við Brekkugötu 29 og horfði yfir götuna í austur til að fylgjast með bílunum sem þar fóru framhjá.

Lesa meira

Út á guð og gaddinn

Á dögunum bárust Akureyringum til eyrna þær fregnir að verið væri að brýna niðurskurðarkutann hjá stjórn Akureyrarbæjar.
Þannig fréttir eru alltaf slæmar og þegar sveðjunni er beint að viðkvæmum málefnum og hópum, eru slíkar aðfarir bæjarstjórn síst til sóma.

Lesa meira

Í þögninni þrífst ofbeldi

Þegar ég var í grunnskóla fengum við kynningu frá lögreglunni og slökkviliðinu. Í þeim kynningum var mikið talað um neyðarlínuna og símtöl þangað. Alveg þar til ég sjálf byrjaði í lögreglunni sat það fast í mér að það ætti enginn að hringja í neyðarlínuna nema það væri fólk sem væri bókstaflega í lífshættu í kringum þig. Það mætti alls ekki hringja þangað inn að óþörfu og trufla starfsfólkið. Neyðarlínan væri fyrir neyðarsímtöl.

Lesa meira

Öryggi á netmiðlum og fræðsla um stafrænt kynferðisofbeldi

Ríkislögreglustjóri vinnur nú að aðgerðum gegn stafrænu ofbeldi gagnvart börnum í samræmi við samkomulag þess efnis við ráðuneyti félags- og dómsmála.

Lesa meira

Öfgar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.

Alvarlegt kynbundið ofbeldi er sorgleg staðreynd á Íslandi og hafa m.a. eftirlitsnefndir Sameinuðu þjóðanna lýst áhyggjum sínum af hárri tíðni heimilisofbeldis hér á landi og hversu vægt er tekið á kynbundnu ofbeldi innan réttarkerfisins.

Lesa meira

Að „selja ömmu sína“

Benedikt Sigurðarson skrifar um mögulega sölu á húseignum sem hýsa megnið af öldrunarþjónustu Akureyrar.
Lesa meira

Heimspeki Magnúsar

Ég var svo heppinn að vera gestur á 75 ára afmælistónleikum Magnúsar Eiríkssonar á dögunum. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppnaðir, enda kannski annað varla hægt því laga- og textasmíðar Magnúsar eru á heimsmælikvarða. Það eru ekki bara snjöllu melódíurnar og hljómarnir sem gera lögin hans svo einstök, Magnús er nefnilega mikill heimspekingur og setur oft fram snjalla og áhugaverða sýn á lífið í textunum sínum.
Lesa meira

Opið bréf til bæjarráðs Akureyrarbæ

Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK) tekið fyrir í bæjarráði Akureyrarbæjar. Þar var óskað eftir aðkomu bæjarins að byggingu og rekstri þjónustumiðstöðvar fyrir eldra fólk í Holtahverfi-norður.
Lesa meira

Ár kattarins

Kattafárið mikla á Akureyri hefði getað verið prýðilegur titill á nýja Tinna-bók en er þess í stað raunsönn lýsing á umræðunni undanfarið. Það þarf varla að tíunda það nánar en hér er að sjálfsögðu átt við viðbrögð við því að bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrir skemmstu að banna lausagöngu katta frá og með árinu 2025; og fara þannig að fordæmi nágrannasveitarfélagsins Norðurþings en þar hefur slíkt bann verið við lýði um árabil.
Lesa meira

Heiðursborgari Húsavíkur

Sveitarstjórn skal vera einhuga við val á heiðursborgara
Lesa meira

Að forðast samtalið

Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Bæjarstjórn Akureyrar lét sig hafa það í vor að samþykkja einhliða og án samráðs við bæjarbúa afdrifaríkar breytingar á skipulagi miðbæjarins frá árinu 2014
Lesa meira

Kvöldstund í Freyvangi

Blákaldur veruleikinn nægir fólki ekki. Þess vegna býr það sér til allskonar hliðarveruleika. Hliðarveruleikarnir eru eins og nafnið gefur til kynna eitthvað sem er til við hliðina á veruleikanum. Þar getur verið um upplifanir að ræða; fagurfræðilegar, trúarlegar, erótískar eða húmorískar. Hliðarveruleikarnir geta líka átt sér stað inni á ákveðnum rýmum sem eru hannaðir með það í huga að þeir geti orðið til: kirkjur og aðrir helgidómar, listasöfn, leikhús og barir, eru dæmi um híbýli hliðarveruleikanna.
Lesa meira

Þegar ekki er hægt að versla í heimabyggð

Hörð viðbrögð við fyrirhugaðri lokun Húsasmiðjunnar á Húsavík
Lesa meira

Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár

Það var á fyrsta degi sumars 2006 sem hugsjónafólk á Akureyri kom saman til að setja á fót Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi og átta árum síðar tók AkureyrarAkademían við starfseminni og nú á þessu ári er 15 ára afmæli fagnað.
Lesa meira

Öll börnin sem bíða eftir frístundarstyrk

Eitt barna minna er á þriðja ári. Samkvæmt Heilsuveru á það að geta sinnt grófþroska sínum á eftirfarandi máta; Hoppað jafnfætis, hlaupið, klifrað og dansað. Gengið afturábak, sparkað í bolta, kastað bolta og gripið stóran bolta. Staðið á tám og staðið á öðrum fæti í eina sekúndu eða lengur. Hann getur gert allt þetta. Frábært!
Lesa meira

Í stöðugu sambandi

Nútímasamfélag gerir kröfu á að við séum stöðugt í sambandi, að það sé alltaf hægt að ná í okkur og að við séum ávallt reiðubúin að svara. Það þykir eðlilegt að það sjáist hvort þú sért tengdur við samskiptaforrit og ef þú ert ekki tengdur forritinu þá hversu langt er síðan þú skráðir þig inn síðast. Eins þykir það afar mikilvægt að menn sjái hvort þú hafir opnað skilaboð sem þeir senda þér, svona til þess að tryggja að þér detti ekki í hug að bíða með að svara.
Lesa meira

Vilji er allt sem þarf!

Hvað sem hver segir er það staðreynd að á mörgum sviðum er áþreifanlegur aðstöðumunur milli höfuðborgarsvæðisins og fólks og fyrirtækja utan þess. Í tækifærisræðum er á þetta minnst og jafnan er um þetta rætt í aðdraganda alþingiskosninga, t.d. heyrði ég frambjóðendur ræða þetta fyrir nýafstaðnar þingkosningar. Fyrir kosningar eru menn, að því er virðist, sammála um að úr þessum hlutum verði að bæta en svo líða fjögur ár og ekkert gerist - og aftur er kosið til Alþingis.
Lesa meira

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira

Fyrsta utanlandsferðin

Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira

Harðlífi og háttvísi á Akureyri

Fyrir fjórum mánuðum bar ég opinberlega fram fyrirspurn til bæjarstjórnar Akureyrar þar sem óskað var eftir að hún beitti sér fyrir íbúaþingi í haust um þær viðamiklu breytingar sem gerðar voru í vor á þágildandi skipulagi miðbæjarins. Því miður hefur fyrirspurninni ekki enn verið svarað
Lesa meira

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi

Ágæti kjósandi í Norðausturkjördæmi. Þessa helgi, laugardaginn 25. september, kjósið þið fulltrúa ykkar á Alþingi fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.
Lesa meira

Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu

Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. Hér höfum við horft upp á þá staðreynd síðustu fjögur árin að vinstri öflin sem kalla sig riddara umhverfisverndarinnar, hafa með kerfisbundnum áróðri talið fólki trú um að landið okkar sé í útrýmingarhættu og því þurfi að bjarga hið snarasta frá villuráfandi sauðum, sem neiti að ganga til liðs við rétttrúnaðarkirkju þeirra.
Lesa meira

Aukinn byggðajöfnuður

Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um allt land, ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Þannig nýtum við best fjölbreytt tækifæri til verðmætasköpunar, þannig að fólk hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Í heimi hraðfara breytinga, sem eiga sér ekki síst stað vegna tækniframfara, sjáum við að þróunin er ekki aðeins sú að fólkið elti störfin, heldur elta sum störf fólkið þangað sem það vill búa.
Lesa meira

Ráðdeild í ríkisrekstri

Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.
Lesa meira

Róttæk landbúnaðarstefna

Landbúnaðarstefna Frjálslynda Lýðræðisflokksins er róttæk en er einnig mjög góð byggðastefna
Lesa meira