Pistlar

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi

Ágæti kjósandi í Norðausturkjördæmi. Þessa helgi, laugardaginn 25. september, kjósið þið fulltrúa ykkar á Alþingi fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira

Samskipti ríkis og sveitarfélaga

Stundum var mér öllum lokið þegar ég í störfum mínum sem bæjarstjóri, bæði fyrir austan og norðan, var að eiga við ríkisvaldið vegna samninga um mikilvæg málefni fyrir mínar heimabyggðir.
Lesa meira

Hreðjalaus pólitík eftir umhverfisvæna geldingu

Á síðustu og verstu tímum sé ég nú ástæðu til að setjast niður og reyna, korteri fyrir kosningar að biðla til fólks að opna á sér augun fyrir því sem er að gerast um allt land. Hér höfum við horft upp á þá staðreynd síðustu fjögur árin að vinstri öflin sem kalla sig riddara umhverfisverndarinnar, hafa með kerfisbundnum áróðri talið fólki trú um að landið okkar sé í útrýmingarhættu og því þurfi að bjarga hið snarasta frá villuráfandi sauðum, sem neiti að ganga til liðs við rétttrúnaðarkirkju þeirra.
Lesa meira

Aukinn byggðajöfnuður

Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um allt land, ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Þannig nýtum við best fjölbreytt tækifæri til verðmætasköpunar, þannig að fólk hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Í heimi hraðfara breytinga, sem eiga sér ekki síst stað vegna tækniframfara, sjáum við að þróunin er ekki aðeins sú að fólkið elti störfin, heldur elta sum störf fólkið þangað sem það vill búa.
Lesa meira

Ráðdeild í ríkisrekstri

Flestir hafa einhverja hugmynd um hvað orðið ráðdeild merkir. Einföld skýring á ráðdeild er að haga starfi sínu á heimili, í fyrirtæki, stofnun eða í ríkisrekstri með aðhaldi, hagsýni, endurbótum og fyrirhyggju.
Lesa meira

Róttæk landbúnaðarstefna

Landbúnaðarstefna Frjálslynda Lýðræðisflokksins er róttæk en er einnig mjög góð byggðastefna
Lesa meira

Sjálfsögð réttindi

Lítil og meðalstór fyrirtæki hafa verið undirstaða byggðar í landinu. Þessi undirstaða riðar nú til falls ef heldur áfram sem horfir. Þessi fyrirtæki eru í nauðvörn. Þau fyrirtæki eru til dæmis fjölskyldubúin sem mynda íslenskan landbúnað. Okkur ber að standa vörð um þennan menningarlega, sögulega, efnahagslega og samfélagslega arf. Miðflokkurinn hefur einn flokka lagt fram heildarstefnu um eflingu landbúnaðar og matvælaframleiðslu. Íslenskur landbúnaður er umhverfisvænn og með aukinni áherslu á skógrækt mun mikilvægi hans í umhverfismálum aukast.
Lesa meira

Sigur í sjónmáli

Nú er örstutt í kosningar. Ég finn að það er eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þau sem hafa beðið alltof lengi eftir bættum hag. Sanngirnis- og réttlætisskúta Flokks fólksins siglir seglum þöndum í blússandi meðbyr öfugt við það sem skoðanakannanir bentu til í upphafi.
Lesa meira

Samgöngur eru lífæð landsbyggðanna

Samgöngur skipta landsbyggðarfólk öllu máli. Góðar samgöngur eru ein mikilvægasta lífæðin fyrir bæjarfélög á landsbyggðunum. Þegar talað er um samgöngur er átt við ansi marga þætti eins og flug, vegi og áhrifaþætti sem dæmi veður og færð.
Lesa meira

Sveigjanleg þjónusta er málið fyrir okkur er við eldumst

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati. Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans. Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra hæfni og þeirra getu, langflestir þeirra eru eldri en 75 ára. Fráflæðisvandi Landspítalans eru mæður okkar og feður, ömmur okkar og afar, langömmur okkar og langafar og eiga meira skilið en að vera álitin vandamál á stofnun og fyrir samfélagið.
Lesa meira

Börnin eru það mikilvægasta sem við eigum

Nú virðist mér, sem íbúa á Húsavík, að málefni barna og unglinga vilji oft verða útundan hér á bæ. Aðstaða barnanna okkar í frístund að loknum grunnskóla er sprungin og hana verður að bæta, aðstaða unglinga og ungs fólks hvað varðar félagslíf er varla til staðar. Húsnæði íþróttahallarinnar hentar ekki öllum þeim greinum sem þar eru stundaðar.
Lesa meira

Tryggja verður sjálfstæði fatlaðra einstaklinga

Afnema þarf krónu á móti krónu skerðingu og viðmiðið þarf að miðast við að tryggja lágmarkstekjur til lífsviðurværis án þess að draga úr hvötum til sjálfsbjargar. Einfalda verður kerfið og gera það gagnsærra og skiljanlegra
Lesa meira

Opið bréf til Loga Einarssonar, framhald

Sæll aftur Logi og bestu þakkir fyrir svar þitt við opnu bréfi mínu til þín í gær og þeim spurningum sem þar eru settar fram
Lesa meira

SUÐURFJARÐAVEGUR: Eitt best geymda klúður samgöngumála Austfjarða

Um daginn skrapp ég austur á firði. Ekki að það sé merkilegt í sjálfu sér því þangað leita ég reglulega þegar færi gefst til.
Lesa meira

Öryggið í óvissunni

Það er eitt við mannlega hegðun sem breytist vonandi aldrei. Það er að við getum stólað á hana sem rannsóknarefni í fortíð, nútíð og framtíð. Bandaríski sálfræðingurinn B.F. Skinner var hvað þekktastur fyrir áhrif sín á hegðunarsálfræði og sjálfur kallaði hann aðferðafræði sína róttæka hegðunarhyggju. Hann gekk svo langt að segja að það væri ekkert til sem héti frjáls vilji og að allar gjörðir mannanna væru hrein og bein afleiðing skilyrðingar. Hvort sem fótur er fyrir skoðunum hans eða ekki, kom hann upp í huga mér um daginn.
Lesa meira

Öryrkjar og fatlað fólk - í landi tækifæranna

Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri - í landi tækifæranna. Við viljum aðlaga samfélagið að þörfum hvers og eins. Öryrkjar og fatlaðir einstaklingar eiga að fá að lifa án mismununar, fordóma, og hvers kyns misréttis.
Lesa meira

Opið bréf til lýðveldisbarna

Þið sem fædd eruð áður og um það leyti sem lýðveldið Ísland var stofnað. Ykkur var gefið loforð: Ykkur var heitið því af foringjum allra stjórnmálaflokka, að um leið og sjálfstæðismálið yrði í höfn 17. júní 1944 skyldi þjóðin semja sér sína eigin stjórnarskrá.
Lesa meira

Opið bréf til Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar

Ég skrifa þér þetta bréf vegna þess að ég tel mikilsvert fyrir hinn almenna kjósanda að þú veitir efnisleg svör við nokkrum spurningum varðandi stefnu, afstöðu og gerðir flokks þíns, og ekki síst þín sjálfs varðandi Reykjavíkurflugvöll. Þín sjálfs þar sem þú ert jú formaður þess flokks sem gengið hefur harðast fram gegn þessum flugvelli og m.a. haft forystu um lokun neyðarbrautarinnar, auk þess sem þú ert sjálfur í framboði í því kjördæmi sem reiðir sig hvað mest á þennan flugvöll, ekki síst í sjúkraflugi.
Lesa meira

Könnun meðal drengja á miðstigi á Akureyri

Norðurorka sá ástæðu til að styrkja undirritaða til að kanna stöðu drengja í skólum á Akureyri. Þakka þeim. Um 200 drengir tóku þátt í könnuninni og fá þeir mínar bestu þakkir. Ég þakka stjórnendum skólanna sem ég heimsótti sem og kennurunum.
Lesa meira

Orð og efndir

Málefni öryrkja og aldraðra þarf að laga í heild sinni. Það þýðir ekki fyrir stjórnmálaflokka að setja þessi mál í stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningar og gleyma þeim svo þegar komið er í ríkisstjórn og viðurkenna ekki þegar á reynir að bæta þurfi kjör þessa fólks.
Lesa meira

Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar

Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur?
Lesa meira

Eldra fólk og Píratar

Eldra fólki á Íslandi fjölgar hraðar en yngra fólki. Ástæðan er lækkandi fæðingartíðni og hærri meðalaldur. Þetta þýðir ýmsar áskoranir fyrir okkur næstu árin og áratugina. Hver á hlutur þessa hóps að vera í samfélaginu, hvernig á heilbrigðisþjónustan að vera, hvar á þetta fólk að búa o.s.frv.?
Lesa meira

Bærinn sem aldrei breytist

Um þessar mundir er rúmlega áratugur liðinn frá því að ég átti síðast lögheimili á Akureyri, og bráðum sex ár síðan ég flutti af landi brott. Strákurinn sem gat sko ekki beðið eftir að komast í burtu að skoða heiminn á unglingsárunum er búinn að ferðast víða og skoðar nú fasteignaauglýsingar í Dagskránni og lætur sig dreyma um lítið fúnkishús á Brekkunni, með þvottasnúrum í garðinum og bílastæði með krana fyrir þvottakúst.
Lesa meira

Kosningar og aðrir kappleikir

Það er gaman að fara á fótboltaleiki. Því betri sem mótherjarnir eru, því meira afrek verður sigurinn - eða tapið ásættanlegra. Þetta fatta ekki þeir stuðningsmenn sem leggja megináherslu á að níða niður andstæðingana og gera lítið úr þeim í stað þess að hvetja sitt lið.
Lesa meira

Kjósendur á landsbyggðinni – Lífsakkeri ykkar!

Að nýju leyfi ég mér að senda ykkur mál til umhugsunar fyrir komandi kosningar. Formaður flokks sem kennir sig við jöfnuð og öryggi siglir undir fölsku flaggi sem fyrr. „Kosningastefna flokksins grundvallast á hugmyndum jafnaðarmanna um hvernig líf almennings getur orðið öruggara og betra“.
Lesa meira

Íslenskur landbúnaður. Já eða nei?

Lesa meira

Áskorandapenninn: Guðfræði og Marvel-veröldin

Lesa meira