Pistlar

Lýðheilsa landans – vangaveltur íþrótta- og heilsufræðings til framtíðar

Ísak Már Aðalsteinsson skrifar

Lesa meira

Erum við ekki öll listafólk? Kjósum við geymili eða heimili?

Ásgeir Ólafsson Lie skrifar

Lesa meira

Gerum betur í umhverfis- og loftslagsmálum - fyrir okkur öll!

Það er sannarlega margt sem við Akureyringar getum verið stolt af þegar kemur að umhverfismálum. Við erum til að mynda í fararbroddi þegar kemur að flokkun sorps og nýtingu þeirra auðlinda sem í þeim felast. Þá var nýverið samþykkt ný umhverfis- og loftslagsstefna sveitarfélagsins sem er sannarlega fagnaðarefni. Við í Samfylkingunni ætlum að halda áfram á þessari braut og gera enn betur á næsta kjörtímabili.

Lesa meira

Aldey, oddviti V-listans svarar spurningum framkvæmdastjóra Völsungs

Aldey Unnar Traustadóttir skrifar

Lesa meira

Fjölskylduvænna samfélag

Arna Ýr Arnarsdóttir skrifar

Lesa meira

Að smala köttum

Barnsleg gleði hríslaðist um bæjarfulltrúa Akureyrar þegar ákveðið var að mynda einn meirihluta í bæjarstjórn og útrýma allri andstöðu innan þess viðkvæma hóps. Gleðilætin rötuðu alla leið í þátt Gísla Marteins í sjónvarpinu þegar Hilda Jana kom þar fram og útmálaði hvílík snilld þarna hefði verið sett á svið og gerði grín að þeim sem efuðumst um hana.  Sjálfur greiddi ég atkvæði í mínum flokki á móti þessari ákvörðun því ég óttaðist að þar með myndu bæjarfulltrúar renna saman í einangraða heild sem forðaðist enn frekar að hafa samband við bæjarbúa til að spilla ekki heimilisfriðinum og þeirri værð og þeim þægindum sem honum fylgir jafnan.

Ekki verður annað sagt en að reynslan hafi sýnt að þessi ótti minn hafi verið á rökum reistur. Nægir að vitna til skrifa minna á þessum vettvangi í síðustu viku þar sem rakin voru dæmi um algjöra þögn bæjarfulltrúa gagnvart bæjarbúum jafnvel þó þeir hafi hvað eftir annað spurt uppbyggilegra spurninga opinberlega um málefni sem skiptu bæjarbúa miklu.  Þeim hefur aldrei verið svarað síðustu mánuði enda bæjarfulltrúar búnir að loka sig algjörlega inni í sinni býkúpu og hlusta eingöngu á suðið þar inni. Þetta hafa bæjarbúar skynjað og spyrja sig eðlilega hvað sé að gerast í okkar eigin bæjarstjórn.  Þetta ágæta fólk á því töluvert erfitt með að ákveða hvað það á að kjósa á laugardaginn enda sýnast flest framboðin vera sami grauturinn í sömu sameiginlegu skálinni.

Lesa meira

Stöndum vörð um velferð allra

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar

Lesa meira

Það er gott að búa í Norðurþingi

Reynir Ingi Reinhardsson skrifar

Lesa meira

Félagsþjónusta í Norðurþingi

Rebekka Ásgeirsdóttir skrifar

Lesa meira

Hver er Igga í 2. sætinu á V-lista?

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Kröftugt atvinnulíf á Akureyri

Hlutverk bæjarfélagsins

Það er öllum ljóst að fjölbreytt og kröftugt atvinnulíf er undirstaða hvers samfélags. Öflugt atvinnulíf skapar tækifæri og laðar að sér fólk með ólíkan bakgrunn og þekkingu til bæjarins.

Hlutverk bæjarfélagsins er í raun einfalt, að skapa fýsileg skilyrði fyrir fjölbreyttan rekstur og tengja aðila saman til að ná fram aukinni skilvirkni. Framsókn vill að Akureyri verði leiðandi afl á landsbyggðinni í atvinnumálum.

Atvinnulíf er í miklum blóma á Akureyri, Framsókn vill stuðla að frekari uppbyggingu á næstu árum og efla enn frekar aðkomu Akureyrarbæjar til að mæta þörfum atvinnulífsins og eiga þar frumkvæði að samtölum og samvinnu hagaðila.

Lesa meira

Brynjólfur Ingvarsson veitir Flokki fólksins forystu á Akureyri

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Lesa meira

Grunnur að góðu samfélagi

Ísak Már Aðalsteinsson skrifar

Lesa meira

Vasast í ýmsu

Jónas Þór Viðarsson skrifar

Lesa meira

Styðjum við öflugt íþróttastarf

Svör við grein framkvæmdastjóra Völsungs sem birtist í Vikublaðinu þann 4.maí sl.

Lesa meira

Íþróttir og börn í fyrirrúmi

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar

Lesa meira

Að gera vel við eldra fólk

Bylgja Steingrímsdóttir skrifar

Lesa meira

Kynntu þér stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

Í stefnuskrá okkar kemur meðal annars fram að samhliða uppbyggingu hjúkrunarheimilis viljum við að mótuð verði stefna um nýtt hlutverk húsnæðis Dvalarheimilisins Hvamms í samstarfi við nágrannasveitarfélögun

Lesa meira

Betri frístund, aukin tengsl

Hanna Jóna Stefánsdóttir skrifar

 

Lesa meira

Ráðdeild í fjármálum – Stöndum undir sterkri þjónustu við fjölskyldur og velferðarmál

Aldey Unnar Traustadóttir skrifar

Lesa meira

Er Akureyri 50 eininga bær? Svar við skipulagsmálum

Ásgeir Ólafsson Lie skrifar

Lesa meira

Mun ný sveitarstjórn Norðurþings þora ?

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Lesa meira

Er tími kattanna runninn upp?

„Samstjórn býður upp á meðvirkni eins og sjá má í ákvarðanatöku bæjarstjórnar,” segir Snorri Ásmundsson leiðtogi kattaframboðsins á Akureyri. Meðvirkni af þessu tagi leiðir gjarnan af sér skeytingarleysi gagnvart viðhorfum þeirra sem standa utan hópsins eins og þeir bæjarbúar þekkja vel sem undanfarið hafa reynt að koma athugasemdum á framfæri við það sem ákveðið hefur verið innan bæjarstjórnar án samráðs við almenning. Þannig hefur núverandi bæjarstjórn þóst þess umkomin að svara ekki enda þótt á hana sé yrt og heldur ekki þegar tilteknir bæjarfulltrúar eru beðnir að svara opinberlega mikilvægum spurningum. 

Lesa meira

Höldum einbeitingu - höldum áfram!

Á Akureyri er afar fjölbreytt íþróttastarf sem leitt er áfram af öflugum íþróttafélögum. Íþróttafélögin gegna mikilvægu hlutverki í samfélaginu okkar, hvort sem það er vegna forvarnargildis íþrótta fyrir börn og ungmenni, aukinar lýðheilsu og heilsueflingar eða þeirra tekna sem starf íþróttafélaganna skapar fyrir bæinn í viðburðahaldi. Samfylkingin á Akureyri ætlar að halda áfram uppbyggingu íþróttamannvirkja íþróttafélaganna okkar í samræmi við skýrslu um forgangsröðun þessara verkefna sem allir sitjandi bæjarfulltrúar samþykktu fyrir rétt rúmlega 18 mánuðum síðan.

 

Í aðdraganda kosninga 14. maí næstkomandi hafa heyrst raddir frá íþróttafélögum í bænum að rétt sé að endurskoða þessa forgangsröðun og endurskoða þessa forgangsröðun og breyta í samræmi við þeira óskir og þarfir, og færast þannig fram fyrir í röðinni. Þetta er skiljanlegt, enda flest íþróttafélög bæjarins í þörf fyrir betri aðstöðu fyrir sína starfsemi. En af þeirri einföldu ástæðu að Akureyrarbær ræður eingöngu við tiltekið magn fjárfestinga á hverju ári  var ráðist í framangreinda vinnu við að forgangsraða uppbyggingu fyrir íþróttafélögin. Akureyrarbær þarf einnig á ári hverju að fjárfesta öðru en uppbyggingu íþróttamannvirkja t.d. í skólahúsnæði og húsnæði fyrir fatlað fólk svo eitthvað sé nefnt

Lesa meira

Íþróttir í aðdraganda kosninga

Nú styttist óðum í kosningar og til að taka af allan vafa að þá er undirritaður ekki í framboði. Hinsvegar hefur undirritaður starfað innan íþróttahreyfingarinnar undanfarin ár sem framkvæmdastjóri Völsungs og komið því með beinum hætti að íþróttastarfi í sveitarfélaginu. Það er mikilvægt að við byggjum sveitarfélag sem er barnvænt, sveitarfélag sem er aðlaðandi fyrir barnafjölskyldur að búa í. Lykilþættir í þessu eru góðir leik- og grunnskólar ásamt öflugu íþróttastarfi. Allavegana myndi ég fyrst kanna þessa þrjá þætti ef ég væri að hugsa mér til hreyfings, þessir þættir eru því í mínum huga mikilvægastir ef við ætlum að vera samkeppnishæf sem sveitarfélag á landsvísu.

Ástæða ritunar er að mér finnst íþróttastarf ekki hafa fengið nægt pláss í umræðum í aðdraganda kosninga. Einungis hafa fulltrúiar frá tveimur framboðum komið í vallarhúsið, félagsaðstöðu Völsungs til að taka púlsinn.

Lesa meira

Leikskólarnir og lífsgæðin

Það er fátt sem skiptir jafn miklu máli fyrir lífsgæði ungra barnafjölskyldna en metnaðarfull stefna sveitarfélaga í málefnum leikskóla og dagvistunar. Að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla svo foreldrar komist aftur út á vinnumarkaðinn byggir undir öryggi þeirra og sjálfstæði og eykur lífsgæðin. Lág leikskólagjöld eykur ráðstöfunartekjur foreldra og þar með lífsgæðin. Framsækið og vandað starf í góðu húsnæði eykur lífsgleði og lífsgæði barna og eflir þau til framtíðar. Ef við ætlum að auka lífsgæði foreldra og ungra barna þá byrjum við á leikskólunum.

Lesa meira

,,50.593 er fjöldinn sem kom við í upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri í Hofi frá maí til september 2019 til að fá aðstoð og upplýsingar !!"

Heil og sæl Akureyringar, verslanir, hótel, veitingahús og stofnanir hér á svæðinu.
Nú get ég ekki lengur orða bundist. Málefnalegar umræður vel þegnar.
 
Mér þykir ótrúlega vænt um Akureyri og mér er ekki sama um hvernig við tökum á móti gestum sem sækja okkur heim. Staðreyndin er þessi. Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri var lokað um áramótin 2020/2021. Gott og vel, þörf var á sparnaði og ekki mikið um ferðamenn á kóvid tímum.
Lesa meira