Pistlar

Hvað er að gerast í Norðurþingi?

Sagt er að góðir hlutir gerist hægt en svo raungerast aðrir hlutir alls ekki neitt. Hvort hið fyrrnefnda eða síðarnefnda eigi við um stjórnsýsluna í Norðurþingi er ekki gott að fullyrða nokkuð um
Lesa meira

Fylgdu draumnum þínum, þú munt ekki sjá eftir því!

Lesa meira

Tvímynntur

Lesa meira

Þó líði ár og öld

Um þessar mundir fögnum við 110 ára sögu verkalýðsbaráttu í Þingeyjarsýslum en húsvískir daglaunamenn réðust í að stofna með sér félag um stéttbundin hagsmunamál sín þann 14. apríl 1911, Verkamannafélag Húsavíkur. Sömu leið ákváðu verkakonur á Húsavík að ganga er þær nokkrum árum síðar, eða 28. apríl 1918 stofnuðu með sér eigið félag undir nafninu Verkakvennafélagið Von. Er tímar liðu taldi verkafólk við Skjálfanda hag sínum betur borgið í einni öflugri fylkingu með sameiningu félaganna vorið 1964 sem fékk heitið Verkalýðsfélag Húsavíkur.
Lesa meira

Jafnrétti til búsetu

Lesa meira

Versti vetur í manna minnum

Lesa meira

Sóknarfæri fyrir Akureyri og nágrenni

Lesa meira

Órofa samstaða um alvarlegt skipulagsslys

Lesa meira

Menningarleg sérstaða

Huld Hafliðadóttir ritar bakþanka: Ítalskur kunningi minn, búsettur hérlendis, birti nýverið færslu á Facebook um veðrið á Íslandi og þá sérkennilegu staðreynd að Íslendingar láta ung börn sín oftar en ekki sofa úti í öllum veðrum. Með færslunni fylgdi mynd sem tekin var af röð barnavagna í hríðarveðri liðinnar viku, þar sem þeir lúrðu í skjóli fyrir utan leikskólann hér í bæ.
Lesa meira

Vinur er sá?

Lesa meira

Elgur í vígahug

Lesa meira

Miðaldra karl og mamma, ok kannski aðeins meira en miðaldra

Lesa meira

Skipulagsmál í Cornwall

Lesa meira

Takk Norðurorka

Lesa meira

Karlar á tunglinu

Lesa meira

Húsnæðisbætur fyrir útvalda

Lesa meira

Miðbærinn á Akureyri – einstöku tækifæri hent út um gluggann?

Lesa meira

Covid-ferðaárið

Lesa meira

Þjóð öfganna

Lesa meira

Ánægjulegar fréttir

Lesa meira

Skiptir þessi fjórða iðnbylting einhverju máli fyrir mig?

Lesa meira

Febrúar rósa og rjóma

Lesa meira

Eldri borgarar á Akureyri

Lesa meira

Úr vörn í sókn til heilsueflingar

Lesa meira

Bakþankar: Núvitund í símastól

Mér verður reglulega hugsað til uppvaxtaráranna, en í minningunni var lífið töluvert einfaldara þá. Kannski er það ímyndun, kannski ekki. Það eina sem ég veit er að þá voru engir gemsar, tölvur eða snjalltæki. Það voru jú útvörp, segulbönd og plötuspilarar, sjónvörp og síðan komu videotækin. Ég man eftir okkur vinkonunum sitjandi við stórt segulbandstæki við upptökur á okkar eigin spjallþætti, sem fór svo á spólur, en fáir voru hlustendurnir. Kannski það hafi verið podcast okkar tíma?
Lesa meira

Þetta þarf ekki að vera svona flókið

Lesa meira

Er það minn eða þinn sjóhattur? Takk Norðurþing!

Lesa meira