-
þriðjudagur, 10. desember
Fyrstu önn Leiklistaskóla Draumaleikhúsins lokið
Fyrstu önn Leiklistarskóla Draumaleikhússins lauk um helgina með nemendasýningu í Deiglunni. Sýningin; Elísabet Scrooge - Alein á jólum var sýnd og var hún lokapunktur af 12 vikna námskeiði á 1.stigi. -
þriðjudagur, 10. desember
Starfsfólk í Hlíðarfjalli auglýsir eftir vetrinum!
,,Það er svo misjafnt sem mennirnir hafast að“ segir í Hótel Jörð Tómasar Guðmundssonar og það má etv heimfæra upp á þá stöðu sem uppi er í veðrinu? Sumir vilja snjó strax og mikið af honum, meðan aðrir fagna hverjum degi í snjóleysi.- 10.12
-
þriðjudagur, 10. desember
Framkvæmdir við borholu á Svalbarðseyri
Í haust stóðu yfir framkvæmdir á borholu SE-01 á Svalbarðseyri. Hola SE-01 er 928 metra djúp og upp úr henni rann sjálfrennandi vatn, um 4,6 l/s og 55°C heitt. Holan var notuð fyrir hitaveitu Svalbarðseyrar allt til ársins 2003, en þá var lögð stofnlögn frá Brunná að Svalbarðseyri og hefur því vatn frá Laugalandi þjónað Svalbarðsstrandarhreppi síðan. Eftir það hefur hola SE-01 eingöngu verið notuð fyrir bæinn Svalbarð.- 10.12
-
mánudagur, 09. desember
Bergur Jónsson nýr yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Þann 1. nóvember síðastliðinn tók Bergur Jónsson við sem nýr yfirlögregluþjónn hjá embættinu. Bergur er fæddur og uppalinn Akureyringur og hefur starfað sem lögreglumaður frá árinu 1995, bæði sem rannsóknarlögreglumaður, lögreglufulltrúi og varðstjóri í sérsveit.- 09.12
-
mánudagur, 09. desember
Alls tóku 33 einstaklingar í Eyjafjarðarsveit þátt í átakinu Syndum sem fram fór í nóvember.
Alls tóku 33 einstaklingar í Eyjafjarðarsveit þátt í átakinu Syndum sem fram fór í nóvember. Átakið var á vegum ÍSÍ og var því ætlað að hvetja landsmenn til að nýta sundlaugar landsins til hollrar hreyfingar.- 09.12
-
mánudagur, 09. desember
Nýbygging íbúða í Mývatnssveit
Þingeyjarsveit og Brák íbúðafélag hses. stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum í Mývatnssveit og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Fyrirhugað er að Brák verði þátttakandi í byggingu á tveimur íbúðum þar sem íbúðir Brákar verði annars vegar 65 fermetrar og hins vegar 95 fermetrar að stærð.- 09.12
-
mánudagur, 09. desember
Nýbygging íbúða í Mývatnssveit
Þingeyjarsveit og Brák íbúðafélag hses. stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum í Mývatnssveit og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Fyrirhugað er að Brák verði þátttakandi í byggingu á tveimur íbúðum þar sem íbúðir Brákar verði annars vegar 65 fermetrar og hins vegar 95 fermetrar að stærð.- 09.12
-
mánudagur, 09. desember
Góð himnasending til VMA
Rafdeild Verkmenntaskólans á Akureyri fékk góð gjöf á dögnum þegar Jón Ólafur Halldórsson vörustjóri og Kári Kolbeinsson deildarstjóri hjá Smith & Norland komu í heimsókn í skólann og færðu deildinn að gjöf tuttugu stýrikassa, sem nýtast afar vel í kennslu í stýringum.- 09.12
-
sunnudagur, 08. desember
Akureyrarbær endurnýjar samning við KFUM og KFUK
Markmiðið með samningnum að gefa fjölbreyttum hópi barna og ungmenna kost á heilbrigðu og metnaðarfullu félags- og æskulýðsstarfi í anda KFUM og KFUK.- 08.12
Aðsendar greinar
-
Heiðrún E. Jónsdóttir skrifar
Gleðilega bruna- og svikalausa aðventu og jól
Aðventan er vissulega einn skemmtilegasti tími ársins. Tími til að njóta með fjölskyldu og vinum. Svo rennir nýja árið í hlað með nýju upphafi. En hvorki slys, brunar né svik gera boð á undan sér. -
Gunnar Níelsson skrifar
Deildarforsetinn og doktorsneminn sem spilar kleppara af kappi
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólkinu okkar. Sólrún Óladóttir, lektor og deildarforseti við Iðjuþjálfunarfræðideild er vísindamanneskjan að þessu sinni -
Gunnar Níelsson skrifar
Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi
Njáll Trausti Friðbertsson er í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í þeim tvísýnu þingkosningum sem framundan eru. -
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar skrifar
Að kjósa taktískt
Komið er að lok kosningabaráttu sem hefur í senn verið áhugaverð og skemmtileg.
Mannlíf
-
Fyrstu önn Leiklistaskóla Draumaleikhúsins lokið
Fyrstu önn Leiklistarskóla Draumaleikhússins lauk um helgina með nemendasýningu í Deiglunni. Sýningin; Elísabet Scrooge - Alein á jólum var sýnd og var hún lokapunktur af 12 vikna námskeiði á 1.stigi. -
Starfsfólk í Hlíðarfjalli auglýsir eftir vetrinum!
,,Það er svo misjafnt sem mennirnir hafast að“ segir í Hótel Jörð Tómasar Guðmundssonar og það má etv heimfæra upp á þá stöðu sem uppi er í veðrinu? Sumir vilja snjó strax og mikið af honum, meðan aðrir fagna hverjum degi í snjóleysi. -
Bergur Jónsson nýr yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Þann 1. nóvember síðastliðinn tók Bergur Jónsson við sem nýr yfirlögregluþjónn hjá embættinu. Bergur er fæddur og uppalinn Akureyringur og hefur starfað sem lögreglumaður frá árinu 1995, bæði sem rannsóknarlögreglumaður, lögreglufulltrúi og varðstjóri í sérsveit. -
Alls tóku 33 einstaklingar í Eyjafjarðarsveit þátt í átakinu Syndum sem fram fór í nóvember.
Alls tóku 33 einstaklingar í Eyjafjarðarsveit þátt í átakinu Syndum sem fram fór í nóvember. Átakið var á vegum ÍSÍ og var því ætlað að hvetja landsmenn til að nýta sundlaugar landsins til hollrar hreyfingar. -
Góð himnasending til VMA
Rafdeild Verkmenntaskólans á Akureyri fékk góð gjöf á dögnum þegar Jón Ólafur Halldórsson vörustjóri og Kári Kolbeinsson deildarstjóri hjá Smith & Norland komu í heimsókn í skólann og færðu deildinn að gjöf tuttugu stýrikassa, sem nýtast afar vel í kennslu í stýringum.
Íþróttir
-
Elfar Árni er kominn heim
Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni -
Golfklúbbur Akureyrar - Framkvæmdir í fullum gangi
Miklar framkvæmdir hafa verið í byggingu nýrrar inniaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, síðastliðinn vetur var kjallari byggður en smá hlé var gert yfir sumarmánuðina vegna hita og svo var aftur hafist handa í ágústmánuði við reisingu stálgrindar. Stálgrindin reis hratt og ekki hægði á þegar yleiningarnar fóru hver af annarri að hlaðast upp. Nú í dag þegar þetta er skrifað er búið að loka húsinu með yleiningum og flestir gluggar komnir í einnig. Fyrr í vikunni var svo hafist handa við millibygginguna sem tengir golfskálann við nýju bygginguna. -
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir
KA og Þór verða í vetur með æfingar fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga með sérþarfir, æfingarnar fara fram í Íþróttahúsi Naustaskóla og hefjast þær n.k. sunnudag kl 11. -
Hugleiðingar að loknum sigri
Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA skrifaði á Facebook vegg sinn vangaveltur sínar í lok gærdagsins. Vefurinn fékk leyfi Sævars til þess að birta skrif hans. -
Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum
Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í dag. Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur þeirra og karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni.