14. apríl - 21. apríl 2021
-
laugardagur, 17. apríl
PCC á Bakka: Annar ofninn ræstur eftir helgi
Undirbúningur fyrir endurgangsetningu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík er nú á lokametrunum og stefnt er að því að hefja uppkeyrslu eins ofnsins á mánudagsmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem PCC sendi frá sér fyrir stundu. -
laugardagur, 17. apríl
Húsavík í sviðsljósinu á ný: Heimabær allra í heimi
Húsavík er á ný orðinn kvikmyndabær og fór að taka á sig mynd sem slíkur nú í morgunsárið. Eins og Vikublaðið greindi frá í gær verður söngatriði í tengslum við Óskarstilnefningu lagsins Husavik – My Home Town úr myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, tekið upp á höfninni á Húsavík í dag og kvöld. Atriðið verður síðan flutt á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fer aðfararnótt 26. apríl að íslenskum tíma; í Hollywood og sjónvarpað um allan heim.- 17.04
-
laugardagur, 17. apríl
Kjalveg þarf að leggja
Á ný hef ég ásamt fjórum þingmönnum lagt fram tillögu um endurnýjun vegar yfir Kjöl með það að markmiði að halda honum opnum stóran hluta árs. Meginrökin byggja á mikilvægum öryggis-, byggða og umhverfisverndarsjónarmiðum. Í tillögunni er lagt til a...- 17.04
-
föstudagur, 16. apríl
Húsvískur stúlknakór syngur á Óskarsverðlaunahátíðinni
Kvikmyndafyrirtækið True North er mætt til Húsavíkur til að taka upp myndband af flutningi Molly Sandén á laginu Husavik – My Home Town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem tilnefnt er til Óskarsverðlauna- 16.04
-
föstudagur, 16. apríl
Rauði dregillinn kominn á malbikið
Um hádegisbil í dag mættu vaskir menn á vegum þjónustumiðstöðvar Norðurþings með málningu og rúllur- 16.04
-
föstudagur, 16. apríl
Hvernig Ísland breytti heiminum
Egill Bjarnason blaðamaður sem er búsettur á Húsavík gefur út sína fyrstu bók í maí, How Iceland Changed the World (is. Hvernig Ísland breytti heiminum). Hann hefur skrifað fyrir Associated Press, The New York Times, National Geographic og fleiri erlenda miðla.- 16.04
-
föstudagur, 16. apríl
Einræða eða samræða
“Jæja, þarna kemur þá eitthvað í átt að svari,” sagði ég við sjálfan mig þegar ég skoðaði viðbrögð þriggja bæjarfulltrúa í síðasta Vikublaði við hugmyndinni um að nýta hluta stækkaðs JMJ-húss sem Ráðhús Akureyrar. Þetta voru nefnilega fyrstu viðbrögð...- 16.04
-
föstudagur, 16. apríl
Rafskútaleiga opnuð á Akureyri
Deilileiga fyrir rafskútur í Akureyri undir merkjum Hopp opnaði í gær en það er Axel Albert Jensen sem sér um reksturinn á Akureyri. Opnað var með 65 öflugum rafskútum af nýjustu gerð og verður hægt að leigja þær í gegnum app í snjallsíma. Hámarkshra...- 16.04
-
fimmtudagur, 15. apríl
Ókeypis bílastæði í miðbæ Akureyrar heyra brátt sögunni til
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að taka upp gjaldskyldu á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Stefnt er að því að nýtt fyrirkomulag taki gildi í lok sumars.- 15.04
-
fimmtudagur, 15. apríl
Opið bréf til skipulagsráðs, bæjarstjórnar og bæjarbúa
Við undirrituð, eigendur húsa við Spítalaveg og Tónatröð á Akureyri, mótmælum harðlega framkominni tillögu SS-Byggis að nýbyggingum ofan Tónatraðar. Það á jafnt við um byggingaráformin sjálf og það hvernig þau eru fram komin. Tillaga þessi kastar út...- 15.04
-
fimmtudagur, 15. apríl
Heilsuvernd tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning sem gerður hefur verið milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsuvernd hjúkrunarheimili um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar, (ÖA). Heilsuvernd tekur við rekstrinum um næstu mánaðamót. F...- 15.04
-
fimmtudagur, 15. apríl
Fiskideginum aflýst annað árið í röð
Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið aflýst í ár vegna kórónuveirunnar. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í lok mars. Fiskideginum var einnig aflýst í fyrra og því annað árið í röð sem ekkert verður af hátíðinni. Þetta kemur fram í ...- 15.04
-
fimmtudagur, 15. apríl
Vikublaðið kemur út í dag
Vikublaðið kemur út í dag og að vanda er farið um víðan völl í blaðinu. Meðal efnis: *Eigendur húsa við Spítalaveg og Tónatröð á Akureyri skrifa opið bréf til bæjarstjórnar og skipulagsráðs í blaðinu þar sem tillögum SS Byggis um nýbyggingu ofan Tó...- 15.04
Aðsendar greinar
-
Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
Kjalveg þarf að leggja
Á ný hef ég ásamt fjórum þingmönnum lagt fram tillögu um endurnýjun vegar yfir Kjöl með það að markmiði að halda honum opnum stóran hluta árs. Meginrökin byggja á mikilvægum öryggis-, byggða og umhverfisverndarsjónarmiðum. Í tillögunni er lagt til a... -
Ragnar Sverrisson skrifar
Einræða eða samræða
“Jæja, þarna kemur þá eitthvað í átt að svari,” sagði ég við sjálfan mig þegar ég skoðaði viðbrögð þriggja bæjarfulltrúa í síðasta Vikublaði við hugmyndinni um að nýta hluta stækkaðs JMJ-húss sem Ráðhús Akureyrar. Þetta voru nefnilega fyrstu viðbrögð... -
Þröstur Ernir Viðarsson skrifar
Opið bréf til skipulagsráðs, bæjarstjórnar og bæjarbúa
Við undirrituð, eigendur húsa við Spítalaveg og Tónatröð á Akureyri, mótmælum harðlega framkominni tillögu SS-Byggis að nýbyggingum ofan Tónatraðar. Það á jafnt við um byggingaráformin sjálf og það hvernig þau eru fram komin. Tillaga þessi kastar út... -
Serena Pedrana skrifar
Fylgdu draumnum þínum, þú munt ekki sjá eftir því!
Ég heiti Serena Pedrana og kem frá litlu þorpi á Norður-Ítalíu sem heitir Livigno. Heimabærinn minn er falleg skíða- og gönguparadís í Ölpunum 1816 metra yfir sjávarmáli, staðsettur í löngum dal umkringdum fjöllum við landamærin að Sviss. Ég flutti t... -
Svavar Alfreð Jónsson skrifar
Tvímynntur
Á uppvaxtarárum mínum, fyrir daga samfélagsmiðla og Tenerife, var rafmangsleysið ein helsta tilbreytingin í vetrargrámanum. Ég ber á eigin holdi merki ósigurs viðgerðarflokks RARIK í baráttu hans við ísingu á rafmagnslínum, ör sem enn er sýnilegt. Á ... -
Aðalsteinn Á Baldursson skrifar
Þó líði ár og öld
Um þessar mundir fögnum við 110 ára sögu verkalýðsbaráttu í Þingeyjarsýslum en húsvískir daglaunamenn réðust í að stofna með sér félag um stéttbundin hagsmunamál sín þann 14. apríl 1911, Verkamannafélag Húsavíkur. Sömu leið ákváðu verkakonur á Húsavík að ganga er þær nokkrum árum síðar, eða 28. apríl 1918 stofnuðu með sér eigið félag undir nafninu Verkakvennafélagið Von. Er tímar liðu taldi verkafólk við Skjálfanda hag sínum betur borgið í einni öflugri fylkingu með sameiningu félaganna vorið 1964 sem fékk heitið Verkalýðsfélag Húsavíkur.
Mannlíf
-
Húsavík í sviðsljósinu á ný: Heimabær allra í heimi
Húsavík er á ný orðinn kvikmyndabær og fór að taka á sig mynd sem slíkur nú í morgunsárið. Eins og Vikublaðið greindi frá í gær verður söngatriði í tengslum við Óskarstilnefningu lagsins Husavik – My Home Town úr myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, tekið upp á höfninni á Húsavík í dag og kvöld. Atriðið verður síðan flutt á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fer aðfararnótt 26. apríl að íslenskum tíma; í Hollywood og sjónvarpað um allan heim. -
Húsvískur stúlknakór syngur á Óskarsverðlaunahátíðinni
Kvikmyndafyrirtækið True North er mætt til Húsavíkur til að taka upp myndband af flutningi Molly Sandén á laginu Husavik – My Home Town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem tilnefnt er til Óskarsverðlauna -
Rauði dregillinn kominn á malbikið
Um hádegisbil í dag mættu vaskir menn á vegum þjónustumiðstöðvar Norðurþings með málningu og rúllur -
Hvernig Ísland breytti heiminum
Egill Bjarnason blaðamaður sem er búsettur á Húsavík gefur út sína fyrstu bók í maí, How Iceland Changed the World (is. Hvernig Ísland breytti heiminum). Hann hefur skrifað fyrir Associated Press, The New York Times, National Geographic og fleiri erlenda miðla. -
Fiskideginum aflýst annað árið í röð
Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið aflýst í ár vegna kórónuveirunnar. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í lok mars. Fiskideginum var einnig aflýst í fyrra og því annað árið í röð sem ekkert verður af hátíðinni. Þetta kemur fram í ...
Íþróttir
-
Fyrsta hnefaleikamót Þórs
Diplómamót unglinga í hnefaleikum fór fram sl. helgi en keppt var í sal hnefaleikadeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu á Akureyri. Alls voru 12 keppendur á aldrinum 13-19 ára skráðir til leiks, þ.e. átta frá Þór og fjórir keppendur komu frá Hn... -
Völsungar fá liðsstyrk
Penninn var á lofti í vallarhúsi Völsungs á Húsavík um liðna helgi þar sem þrír leikmenn skrifuðu undir samning við Völsung og munu leika með kvennaliðinu í fótbolta á komandi leiktíð. Leikmennirnir sem umræðir eru Sylvía Lind Henrýsdóttir, Ólöf Rún Rúnarsdóttir og Sarah Elnicky. -
Þrír leikmenn sömdu við Þór/KA
Þrjár ungar knattspyrnukonur undirrituðu nýlega leikmannasamning við Þór/KA, þær Arna Kristinsdóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir. Samningur Örnu er til þriggja ára, en Ísfold og Jakobína semja til tveggja ára. Arna Kristi... -
Völsungur í undanúrslit Kjörísbikarsins
Völsungur tryggði sér á laugardag sæti í undanúrslitum Kjöríssbikars kvenna í blaki með sigri í dramatískum leik á móti Álftanesi. Heimastúlkur byrjuðu af krafti og unnu fyrstu tvær hrinurnar 26-24. Álftanes unnu svo næstu tvær hrinur (12-25 og 20-25). Í oddahrinunni var jafnt á nær öllum tölum en í stöðunni 13-13 átti Álftanes tvö misheppnuð smöss í röð og þar með tryggði Völsungur sér verðskuldaðan sigur í leiknum, 3-2! -
Völsungar töpuðu naumlega á heimavelli
Blaklið Völsungs mátti þola sinn fyrsta ósigur á tímabilinu þegar lið Álftaness B kom sá og sigraði í íþróttahöllinni á Húsavík í 1. deild kvenna í blaki.