Stjórn Cruise Iceland ályktar vegna afnáms tollfrelsis á hringsiglingar 1. janúar 2025
Eins og lesendur eflaust muna sagði Vikublaðið frá því á dögunum að fyrirhugað afnám á tollafrelsi sem svokölluð leiðangursskip hafa notið hér við land gæti haft afar neikvæðar afleiðingar fyrir landsbyggðina.