Listasafnið á Akureyri - Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Vega og meta, mega og veta.
Aðgangur er ókeypis.