Kauphallarbjöllunni hringt fyrir aukið fjármálalæsi
Ungmenni sem unnu fjármálaleikana hringdu Nasdaq Iceland, ásamt Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Landssamtökum lífeyrissjóða (LL), stóðu að hringingu Kauphallarbjöllunnar í ár með aðstoð ungmenna sem unnu Fjármálaleika SFF árið 2023 og 2024. Í kjölfarið tóku þau þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi í Brussel á vegum Evrópsku bankasamtakanna (EBF).