N1 mótið í fullum gangi

N1 mótið stendur nú sem hæst. Myndir Þórir Tryggvason
N1 mótið stendur nú sem hæst. Myndir Þórir Tryggvason
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hófst  á KA svæðinu á Akureyri í gær, miðvikudag og stendur fram á laugardag.
Alls taka um 200 lið þátt í mótinu í ár og  í þeim eru 2.000 þátttakendur skráðir
 
Leikmenn og aðstandendur þeirra setja svo sannalega svip á bæjarlífið og það má segja að lífið sé fótbolti.
 
Þórir Tryggvason er á ferð og flugi með myndavélina og hann gaukaði að okkur þessum myndum
 

Athugasemdir

Nýjast