Fréttir

Þór vann en KA tapaði

Þór hóf 1. deildina í knattspyrnu karla með 2-0 sigri gegn Leikni R. á heimavelli í dag en KA-menn töpuðu 2-3 gegn ÍR á útivelli. Eftir afar bragðdaufan fyrri hálfleik á Þórsvelli lifnaði yfir leiknum í þeim seinni og Sigurður...
Lesa meira

Rúnar að taka við liði Aue?

Rúnar Sigtryggsson er í viðræðum við þýska handknattleiksliðið Aue um að taka við liðinu í sumar samkvæmt heimildum Vikudags. Rúnar vildi ekki staðfesta þetta í samtali við Vikudag en sagði að málið myndi skýrast um næstu...
Lesa meira

Nýtt fyrirkomulag við eyðingu skógarkerfils

„Með þeim fjármunum sem við höfðum til verksins í fyrra náðum við ekki að eitra í öllu sveitarfélaginu eins og árið áður. Því urðum við að fara nýjar leiðir nú og mikil áhersla er á að verja jaðarsvæðin þannig að...
Lesa meira

Framkvæmdum við dælustöð í Krossanesi verði lokið 2013

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar í vikunni var rætt um endurskoðun framkvæmdaáætlunar ársins 2012. Ráðið er sammála um að farið verði í hönnun á dælustöð í Krossanesi og stefnir jafnframt að því að framkvæmdum við d
Lesa meira

Flautað til leiks í 1. deild karla í knattspyrnu

Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í 1. deild karla í  knattspyrnu í dag og er heil umferð á dagskrá. Stórleikur umferðarinnar verður á Þórsvelli kl. 14:00 er heimamenn í Þór taka á móti Leikni, en báðum liðum er sp...
Lesa meira

Flautað til leiks í 1. deild karla í knattspyrnu

Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í 1. deild karla í  knattspyrnu í dag og er heil umferð á dagskrá. Stórleikur umferðarinnar verður á Þórsvelli kl. 14:00 er heimamenn í Þór taka á móti Leikni, en báðum liðum er sp...
Lesa meira

Nýr flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli

Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannsonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. ...
Lesa meira

Nýr flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli

Hjördís Þórhallsdóttir verkfræðingur hefur verið ráðin flugvallarstjóri hjá Isavia á Akureyrarflugvelli í stað Sigurðar Hermannsonar sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997 en hann lætur af störfum í haust fyrir aldurs sakir. ...
Lesa meira

Óskað verði eftir tilboði í gerð launaúttektar

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi sínum í vikuni að fela framkvæmdastjóra að óska eftir tilboði í gerð launaúttektar. Ráðið telur mikilvægt að fylgjast vel með svo sá góði árangur sem náðst hefur í að j...
Lesa meira

Ferðafólk hafi góðar gætur á veðurspám

Slysavarnafélagið Landsbjörg vill beina þeim tilmælum til ferðafólks að hafa góðar gætur á veðurspám næsta sunnudag og mánudag. Veðurstofan hefur sent út aðvörun þar sem spáð er stormi víða um land ásamt rigningu og jafnv...
Lesa meira

Hreinsunarvika á Akureyri

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu ekki fjarlægja garðaúrgang frá lóðarmörkum en gámar verð...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Sveinbjörn samdi við Aue

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur gert tveggja ára samning við þýska b-deildarliðið Aue í handknattleik en þetta staðfesti Sveinbjörn við Vikudag. Eins og Vikudagur greindi frá í morgun hefur Sveinbjörn ákveðið að yfir...
Lesa meira

Tveir nýir leikmenn til knattspyrnuliðs KA

Knattspyrnudeild KA hefur gert samning við ungverska knattspyrnumanninn David Diztl um að leika með liðinu í sumar. Einnig hefur KA gert samning við enska leikmanninn Darren Lough og kemur hann frá Newcastle. Líklegt er að Darren verði
Lesa meira

Tveir nýir leikmenn til knattspyrnuliðs KA

Knattspyrnudeild KA hefur gert samning við ungverska knattspyrnumanninn David Diztl um að leika með liðinu í sumar. Einnig hefur KA gert samning við enska leikmanninn Darren Lough og kemur hann frá Newcastle. Líklegt er að Darren verði
Lesa meira

Björn endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins og Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir varaformaður, en þau hafa bæði gengt umræddum embættum frá því vorið 2011. Framhaldsþing sambandsins...
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Sveinbjörn að yfirgefa Akureyri?

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur ákveðið að yfirgefa handknattleikslið Akureyrar og halda í atvinnumennsku í haust, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags. Sömu heimildir herma að Sveinbjörn hafi ákveðið að semja vi
Lesa meira

Búið var að skrifa kröfuna niður að fullu á sínum tíma

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknaði ALMC, sem hét áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, af kröfum Stapa lífeyrissjóðs um greiðslu tæpra 5,2 milljarða króna, eins og fram kemur hér að n...
Lesa meira

Stapi lífreyrissjóður fær ekki 5,2 milljarða króna

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknaði ALMC, sem hét áður Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, af kröfum Stapa lífeyrissjóðs um greiðslu tæpra 5,2 milljarða króna. Um er að ræða kröfur, sem...
Lesa meira

Hátíðarútgáfa af skjaldarmerki Akureyrar prjónað og heklað úr 3107 bútum

Á laugardaginn kl. 13.00 opnar árleg handverkssýning Félagsstarf eldri borgara á Akureyri í þjónustu- og félagsmiðstöðinni í Víðilundi og stendur sýningin yfir 12.-16. maí og er opin þessa daga kl  13-17.  Sýningin þetta ári...
Lesa meira

Hátíðarútgáfa af skjaldarmerki Akureyrar prjónað og heklað úr 3107 bútum

Á laugardaginn kl. 13.00 opnar árleg handverkssýning Félagsstarf eldri borgara á Akureyri í þjónustu- og félagsmiðstöðinni í Víðilundi og stendur sýningin yfir 12.-16. maí og er opin þessa daga kl  13-17.  Sýningin þetta ári...
Lesa meira

Akureyrarbær með í kaupum á Grímsstöðum á Fjöllum

Boðað hefur verið til stofnfundar á einkahlutafélagi, sem verður í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi. Tilgangur félagsins er að undirbúa möguleg kaup og leigu á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsso...
Lesa meira