Fréttir

Flugvirkjanám á Akureyri

Flugsafn Íslands, Akureyrarflugvelli og Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins/Flugskóli Íslands Reykjavík, undirrituðu í dag samstarfssamning um víðtækt samstarf í menntun flugvirkja á Íslandi. Samningurinn er jafnframt gerður í sam...
Lesa meira

Stefnir í að um 20 rými verði laus í þremur leikskólum

Á fundi skólanefndar Akureyrar í vikunni var farið yfir stöðuna við innritun barna í leikskóla. Þar kemur m.a. fram að alls var sótt um nýskráningar eða flutning milli leikskóla fyrir 381 barn sem fædd eru árið 2010 og fyrr. Af ...
Lesa meira

Háskólalestin brunar af stað á ný og stefnir á Fjallabyggð

Á hundrað ára afmæli Háskóli Íslands 2011 var tímamótunum fagnað víða um land með svokallaðri Háskólalest sem ferðaðist um landið við miklar vinsældir. Viðtökur voru með eindæmum góðar og fjölmenntu landsmenn á öllum ...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi í Naustahverfi samþykkt í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær með sjö atkvæðum gegn fjórum, tillögu skipulagsnefndar um breytingu á deiliskipulagi lóðanna 1-3 og 5-9 við Hólamtún í Naustahverfi. Eftir breytinguna fá Hólmatún 1 og 3-5 ...
Lesa meira

Karl ráðinn fræðslustjóri á Akureyri til eins árs

Meirihluti skólanefndar Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni, tillögu bæjarstjóra þess efnis að ráða Karl Frímannsson skólastjóra í Hrafnagilsskóla, í starf fræðslustjóra til eins árs, frá 15. júní næstkomandi. Log...
Lesa meira

Hótel Rauðaskriða í Aðaldal fyrsti bær mánaðarins

Ferðaþjónusta bænda kynnir til sögunnar bæ mánaðarins. Einn fyrirmyndar ferðaþjónustubær er valinn og kynntur í hverjum mánuði. Fyrsti bær mánaðarins, bær maí mánaðar er Hótel Rauðaskriða í Aðaldal. Bær mánaðarins gen...
Lesa meira

Fjallað um áhrif nýju frumvarpanna um stjórn fiskveiða og veiðigjald

Stefán B. Gunnlaugsson lektor við Háskólann á Akureyri heldur fyrirlestur á málstofu í viðskiptafræði föstudaginn 11. maí. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M102 í HA og hefst kl. 12.10.
Lesa meira

Unnið að gerð eldvarnaráætlana fyrir skógræktarsvæði

Starfsmenn Norðurlandsskóga hafa að undanförnu átti fundi með skógarbændum á starfssvæði sínu, en það nær yfir Húnavatnssýslur, Skagafjörð, Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur.  Á fundunum var kynnt áætlun Norðurlandsskóga um...
Lesa meira

Uppskeruhátíð leik- og grunnskóla í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar

Það verður mikið um dýrðir hjá afmælisbarninu og skólabænum Akureyri 7. – 21. maí þegar nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins sýna afrakstur vetrarins á Uppskeruhátíð leik- og grunnskólanna. Verkin verður að finna víð...
Lesa meira

Undirrita viljayfirlýsingu um vinabæjarsamband milli Akureyrar og Denver

Borgarstjórinn í Denver, Colorado í Bandaríkjunum kemur í heimsókn til Akureyrar á morgun miðvikudag ásamt fylgdarliði. Með í för verða fulltrúar Icelandair Group og Icelandair en Denver er nýr heilsársáfangastaður Icelandair. G...
Lesa meira

Farið verði í aðgerðir til að auka aðstoð við nýsköpun og frumkvöðlastarf

Á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstofu var lögð fram formlega áfangaskýrsla verkefnisstjórnar um mótun atvinnustefnu, þar sem gerð er grein fyrir þeirri greiningar- og tengslavinnu sem fram hefur farið sl. ár. Í tillögum verkefni...
Lesa meira

Mæðradagsganga Göngum saman á Akureyri á sunnudaginn

Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna víða um land á mæðradaginn, sunnudaginn 13. maí, kl. 11.00. Á Akureyri verður gengið frá Lystigarðinum, gengið verður í um klukkustund og verða tvær vega...
Lesa meira

Lagt til að áunnin réttindi hjá Stapa verði lækkuð

Stjórn lífeyrissjóðsins Stapa ákvað á fundi sínum nýlega, að legga til, við ársfund sjóðsins sem haldinn verður á Egilsstöðum á morgun þriðjudag, að áunnin réttindi verði lækkuð um 7,5%.  Stjórn sjóðsins telur rétt ...
Lesa meira

Hvað veistu um virkjanir á Íslandi?

Orkusetur hefur nú smíðað gagnvirkt netkennsluforrit um virkjanir sem hafa yfir 10 MW af uppsettu afli. Forritið er afar einfalt í notkun og einungis þarf að nota tölvumúsina við lausn verkefna. Það ættu allir að taka prófið og f
Lesa meira

Stjórnvöld standi vörð um listsköpun áhugamanna og áhugaleikhúsið

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga, sem haldinn var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um helgina, samþykkti ályktun, þar sem stjórnvöld eru hvött til að standa vörð um listsköpun áhugamanna og áhugaleikhúsið sérstaklega. ...
Lesa meira

Suðrænn saltfiskur, kjúklingur og bollakökur

Halla Einarsdóttir tók áskorun samstarfskonu sinnar Hörpu Ævarsdóttur og hún er hér mætt með grinilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar. “Ég valdi að bjóða upp á saltfiskrétt sem hefur verið vinsæll á mínum borðum sem og ...
Lesa meira

Íbúar á eyrinni rötuðu ekki heim til sín

Ólafur Ásgeirsson fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Akureyri skrifaði athyglisverða grein í Vikudag í síðustu viku, þar sem hann fer yfir aðdraganda þess að Íslendingar skiptu úr vinstri umferð yfir í hægri umferð á H daginn 2...
Lesa meira

H dagurinn 26. maí árið 1968

Frá því að hin svokallaða bílaöld hófst hér á Íslandi var ekið á vinstra helmingi vegarins og lengi fram eftir 20 öldinni voru fluttir inn bílar með stýrinu hægra megin. Ísland var hins vegar í miklum minnihluta þjóða þar s...
Lesa meira

H dagurinn 26. maí árið 1968

Frá því að hin svokallaða bílaöld hófst hér á Íslandi var ekið á vinstra helmingi vegarins og lengi fram eftir 20 öldinni voru fluttir inn bílar með stýrinu hægra megin. Ísland var hins vegar í miklum minnihluta þjóða þar s...
Lesa meira

H dagurinn 26. maí árið 1968

Frá því að hin svokallaða bílaöld hófst hér á Íslandi var ekið á vinstra helmingi vegarins og lengi fram eftir 20 öldinni voru fluttir inn bílar með stýrinu hægra megin. Ísland var hins vegar í miklum minnihluta þjóða þar s...
Lesa meira

H dagurinn 26. maí árið 1968

Frá því að hin svokallaða bílaöld hófst hér á Íslandi var ekið á vinstra helmingi vegarins og lengi fram eftir 20 öldinni voru fluttir inn bílar með stýrinu hægra megin. Ísland var hins vegar í miklum minnihluta þjóða þar s...
Lesa meira

H dagurinn 26. maí árið 1968

Frá því að hin svokallaða bílaöld hófst hér á Íslandi var ekið á vinstra helmingi vegarins og lengi fram eftir 20 öldinni voru fluttir inn bílar með stýrinu hægra megin. Ísland var hins vegar í miklum minnihluta þjóða þar s...
Lesa meira

Aldrei fleiri útlendingar sofið á Íslandi í marsmánuði

Í marsmánuði sl. voru gistinætur á hótelum á Íslandi alls 134.000 samanborið við 97.300 í mars 2011. Erlendir gestir eru 77% af heildarfjöldanum og festu þeir alls 103.000 þúsund sinnum næturblund á brá. Það er fjölgun um hvor...
Lesa meira

Hátt í þúsund manns á Evróvisjón tónleikum í Hofi

Tvennir Evróvisjóntónleikar voru haldnir í Hofi laugardaginn 5. maí þar sem Evróvisjónlög frá 1956 til dagsins í dag voru flutt. Gestir töldu hátt í eitt þúsund og mikil ánægja ríkti meðal þeirra með frammistöðu flytjenda. ...
Lesa meira

Hátt í þúsund manns á Evróvisjón tónleikum í Hofi

Tvennir Evróvisjóntónleikar voru haldnir í Hofi laugardaginn 5. maí þar sem Evróvisjónlög frá 1956 til dagsins í dag voru flutt. Gestir töldu hátt í eitt þúsund og mikil ánægja ríkti meðal þeirra með frammistöðu flytjenda. ...
Lesa meira

Hátt í þúsund manns á Evróvisjón tónleikum í Hofi

Tvennir Evróvisjóntónleikar voru haldnir í Hofi laugardaginn 5. maí þar sem Evróvisjónlög frá 1956 til dagsins í dag voru flutt. Gestir töldu hátt í eitt þúsund og mikil ánægja ríkti meðal þeirra með frammistöðu flytjenda. ...
Lesa meira

Guðlaugur hættur-Valdimar Fannar í viðræðum

Handknattleiksmaðurinn Guðlaugur Arnarsson, varnarjaxl í liði Akureyrar, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Guðlaugur hefur verið einn besti varnarmaður liðsins undanfarin ár og því mikil blóðtaka fyrir Akureyrarliðið. H...
Lesa meira