Fréttir
18.05.2012
Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni KSÍ í karlaflokki í hádeginu í dag og margar áhugaverðar viðureignir í boði. KA fékk heimaleik á móti 2. deildarliði Fjarðabyggðar en takist Þór að vinna KF í frestuðum leik í fyrst...
Lesa meira
Fréttir
18.05.2012
Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni KSÍ í karlaflokki í hádeginu í dag og margar áhugaverðar viðureignir í boði. KA fékk heimaleik á móti 2. deildarliði Fjarðabyggðar en takist Þór að vinna KF í frestuðum leik í fyrst...
Lesa meira
Fréttir
18.05.2012
Tvö ný og fullkomin hjartaómtæki hafa verið tekin í notkun á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Gjafasjóður hjartalækninga á FSA gaf annað tækið en hitt tækið gáfu Hjatavernd Norðurlands og Gjafasjóður hjartalækninga saman. Fulltrúu...
Lesa meira
Fréttir
18.05.2012
Háskóli Íslands hefur kannað hvernig einkunnir nemenda við skólann skiptast eftir því úr hvaða framhaldsskóla nemendurnir koma. Nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri eru í einu af fimm efstu sætunum á öllum fimm sviðum háskóla...
Lesa meira
Fréttir
18.05.2012
Háskóli Íslands hefur kannað hvernig einkunnir nemenda við skólann skiptast eftir því úr hvaða framhaldsskóla nemendurnir koma. Nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri eru í einu af fimm efstu sætunum á öllum fimm sviðum háskóla...
Lesa meira
Fréttir
18.05.2012
Sjómannadeild Framsýnar hefur samþykkt að vísa kjaradeilu félagsins við Svæðisfélagið Klett, félags smábátaeigenda frá Ólafsfirði að Tjörnesi til Ríkissáttasemjara. Um er að ræða kjarasamning fyrir sjómenn á smábátum a
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
Vaðlaheiðagöng stytta leiðina frá Akureyri yfir í Fnjóskadal um 15,5 kílómetra. Mjólkurbílar frá MS-Akureyri fara rúmlega 30 ferðir í viku yfir Víkurskarð. Með tilkomu ganganna myndi fyrirtækið spara frá 9 til 12 milljóni...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
Ný slökkviliðsstöð hjá samreknu slökkviliði Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps, var tekin formlega í notkun í gær og af því tilefni var opið hús að Kvíghólsmýri á Laugum, þar sem stöðin er staðsett. Mjög mikill hluti...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
Björn Valur Gíslason þingflokksformaður VG og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, er bjartsýnn á að frumvarp fjármálaráðherra um Vaðlaheiðargöng verði samþykkt fyrir þinglok, sem áætluð eru í lok þessa mánaðar. Við...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
Björn Valur Gíslason þingflokksformaður VG og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, er bjartsýnn á að frumvarp fjármálaráðherra um Vaðlaheiðargöng verði samþykkt fyrir þinglok, sem áætluð eru í lok þessa mánaðar. Við...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
Lögreglunni á Akureyri barst tilkynning um að snjóflóð hefði fallið í suðurhlíðum Kerlingar á Glerárdal ofan Akureyrar um miðjan dag í gær og hefðu tveir vélsleðamenn lent í flóðinu og væru afdrif þeirra óljós. Voru þ...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
KA lenti ekki í teljandi vandræðum með granna sína í Magna og sigraði 7-0 er liðin áttust við í Boganum í gærkvöld í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ í karlaflokki. Brian Gilmour og Þórður Arnar Þórðarson skoruðu tvö mörk h...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
KA lenti ekki í teljandi vandræðum með granna sína í Magna og sigraði 7-0 er liðin áttust við í Boganum í gærkvöld í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ í karlaflokki. Brian Gilmour og Þórður Arnar Þórðarson skoruðu tvö mörk h...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
KA lenti ekki í teljandi vandræðum með granna sína í Magna og sigraði 7-0 er liðin áttust við í Boganum í gærkvöld í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ í karlaflokki. Brian Gilmour og Þórður Arnar Þórðarson skoruðu tvö mörk h...
Lesa meira
Fréttir
17.05.2012
KA lenti ekki í teljandi vandræðum með granna sína í Magna og sigraði 7-0 er liðin áttust við í Boganum í gærkvöld í fyrstu umferð bikarkeppni KSÍ í karlaflokki. Brian Gilmour og Þórður Arnar Þórðarson skoruðu tvö mörk h...
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Miðbær Akureyrar iðaði af lifi í dag, þegar nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins fjölmenntu þangað og stóðu fyrir dagskrá í tengslum við Uppskeruhátið skólanna. Börnin streymdu í miðbæinn úr öllum áttum, áamt starfs...
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Miðbær Akureyrar iðaði af lifi í dag, þegar nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins fjölmenntu þangað og stóðu fyrir dagskrá í tengslum við Uppskeruhátið skólanna. Börnin streymdu í miðbæinn úr öllum áttum, áamt starfs...
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Vegna óhagstæðs tíðarfars hefur hreinsunarvikan á Akureyri verið framlengd til 23. maí. Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. S...
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Leik Þórs og KF í bikarkeppni KSÍ í karlaflokki sem átti að fara fram í kvöld á Siglufjarðarvelli hefur verið frestað til 22. maí sökum slæmra vallarskilyrða. Leikur Magna og KA var færður inn í Bogann og hefst hann kl. 19:00
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Arnbjörg Sigurðardóttir lögmaður á lögmannsstofunni Strandgötu 29, tók áskorun mágkonu sinnar Höllu Einarsdóttur og er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar.
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Það voru merkileg tímamót hjá Blóðbankanum á Sjúkrahúsinu á Akureyri í morgun, þegar Arnór Þorgeirsson starfsmaður FSA, mætti til að gefa blóð í 100 skipti. Arnór er jafnframt sá fyrsti til þess að ná þessum áfanga á A...
Lesa meira
Fréttir
16.05.2012
Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2011 var samþykktur samhljóða að lokinni síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar í gær. Rekstrarniðurstaða Eyjafjarðarsveitar A og B hluta var jákvæð um kr. 35.096.000.- og rekstrarni...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Ný símaskrá fyrir 2012/2013 kom út í dag. Íbúar Akureyrarbæjar og nágrennis geta nálgast nýju símaskrána í í verslunum Vodafone og Símans á Akureyri og í afgreiðslu Póstsins á Norðurtanga 3 og Strandgötu 3 Akureyri, Túngöt...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Ný símaskrá fyrir 2012/2013 kom út í dag. Íbúar Akureyrarbæjar og nágrennis geta nálgast nýju símaskrána í í verslunum Vodafone og Símans á Akureyri og í afgreiðslu Póstsins á Norðurtanga 3 og Strandgötu 3 Akureyri, Túngöt...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Fjalar Úlfarsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í alpagreinum hjá Skíðasambandi Íslands og tekur hann við starfinu af Árna Þór Árnasyni sem lét af störfum á dögunum. Fjalar er íslenskum skíðamönnum að góðu kunnur...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Fjalar Úlfarsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í alpagreinum hjá Skíðasambandi Íslands og tekur hann við starfinu af Árna Þór Árnasyni sem lét af störfum á dögunum. Fjalar er íslenskum skíðamönnum að góðu kunnur...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Hún er lofandi dagskráin sem nemendur leik- og grunnskóla Akureyrar bjóða upp á Uppskeruhátíðinni sem fram fer á Ráðhústorgi, í Hofi og í göngugötunni á morgun miðvikudaginn 16. maí klukkan 10-14. Ekki má gleyma sýningum skó...
Lesa meira