Fréttir
15.05.2012
Stórhýsið Berghóll II í Hörgársveit, sem áður stóð við Ráðhústorg á Akureyri, er til sölu og brottflutnings. Í húsinu var m.a. Akureyrarútibú Búnaðarbanka Íslands. Húsið er úr timbri og var reist árið 1908. Það var ...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Keppendur frá Fimleikafélagi Akureyrar gerðu frábæra hluti á Vormóti FSÍ í hópfimleikum sem fram fór á Egilstöðum sl. helgi en keppt var í landsreglum. FIMAK sendi sjö lið til keppni og kom hlaðið verðlaunum til baka. Í 3. flo...
Lesa meira
Fréttir
15.05.2012
Keppendur frá Fimleikafélagi Akureyrar gerðu frábæra hluti á Vormóti FSÍ í hópfimleikum sem fram fór á Egilstöðum sl. helgi en keppt var í landsreglum. FIMAK sendi sjö lið til keppni og kom hlaðið verðlaunum til baka. Í 3. flo...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Hin árlega Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verður opnuð fimmtudaginn 17. maí í húsnæði skólans Kaupvangsstræti 16. Sýnd verða verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Auk þess gefur að líta sýnis...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Hin árlega Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verður opnuð fimmtudaginn 17. maí í húsnæði skólans Kaupvangsstræti 16. Sýnd verða verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Auk þess gefur að líta sýnis...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Verkefnisstjórn innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur undirritað samning við brúðuleikarana Hallveigu Thorlacius og Helgu Arna...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Starfsemin á Sjúkrahúsinu á Akureyri fyrstu fjóra mánuði ársins var meiri en á sama tíma á síðasta ári en þó var apríl á svipuðu róli og 2011. Sjúklingum hefur fjölgað um 9,5% miðað við sama tímabil á síðasta ári. St...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2012-2013. Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og n...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Rekstur Fóðurverksmiðjunnar Laxár hf. á Akureyri gekk vel á síðasta ári og nam framleiðslan um 8.000 tonnum af fiskafóðri sem er aukning um 25% frá fyrra ári. Velta fyrirtækisins jókst á milli ára og var um 1,5 milljarðar króna...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Á síðasta fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar lagði Hjörleifur Hallgríms Herbertsson L-lista fram tillögu um að aðgengi áhorfenda að Akureyrarvelli verði malbikað. Um er að ræða gönguleiðina frá hliði vallarins og upp að...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Bjarni Fritzson, leikmaður og þjálfari Akureyrar, var valinn í úrvalslið N1-deildar karla í handknattleik fyrir nýafstaðið tímabil en liðið var kunngjört í lokahófi HSÍ á dögunum. Bjarni, sem leikur bæði í hægra horninu og h...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Þórsarar hafa fengið sænskan framherja til liðs við félagið en sá er tvítugur og heitir Robin Strömberg. Hann hefur leikið með Mjallby í Allsvenska í heimalandi sínu undanfarið og lék sex leiki með liðinu í fyrra í sænsku ú...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Þórsarar hafa fengið sænskan framherja til liðs við félagið en sá er tvítugur og heitir Robin Strömberg. Hann hefur leikið með Mjallby í Allsvenska í heimalandi sínu undanfarið og lék sex leiki með liðinu í fyrra í sænsku ú...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) stendur þessa dagana fyrir kynningarátaki um styrki til nýsköpunar og þróunar. AFE hefur með höndum framkvæmd Vaxtarsamnings Eyjafjarðar, en þar er nú kallað eftir umsóknum til verkefna sem l...
Lesa meira
Fréttir
14.05.2012
Ari Trausti Guðmundsson hefur lokið undirskriftarsöfnun vegna meðmæla með framboði sínu til embættis forseta Íslands. Það var gert í ferð til Norðurlands dagana 11. og 12. maí. Með síðustu undirskriftanna voru þær sem fengust ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og skellti Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 á heimavelli í dag í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en vegna veðurs var leikið innan dyra í Boganum. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir kom...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og skellti Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 á heimavelli í dag í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en vegna veðurs var leikið innan dyra í Boganum. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir kom...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og skellti Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 á heimavelli í dag í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en vegna veðurs var leikið innan dyra í Boganum. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir kom...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Fjöldi kvenna á öllum aldri og nokkrir karlar tóku þátt í mæðradagsgöngu Styrktarfélagsins Göngum saman á Akureyri í dag. Ekki er þó hægt segja að veðrið hafi leikið við göngufólkið, sem lét það ekkert á sig fá og mæ...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu rúllar af stað í dag með heilli umferð. Þór/KA fær Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn í fyrstu umferð og hefst leikurinn kl. 16:00 í Boganum, en vegna slæmrar veðurspár var leikurinn færður...
Lesa meira
Fréttir
13.05.2012
Flest allar aðalleiðir eru greiðfærar. Snjóþekja er á Gemlufallsheiði og snjóþekja og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði einnig er snjóþekja og éljagangur á Þröskuldum. Hálkubletttir eru í Súganda- og Önundarfirði sem...
Lesa meira